Söngsveitin Fílharmónía
Söngsveitin Fílharmónía - Askja 1
Gjafakort Önnu Maríu Þórisdóttur og bréf Lilju Árnadóttur formanns SF.
2 fundargerðarbækur frá 1961 – 1985 og frá 1986 – 2000.
Afmælisrit SF v/40 ára starfsafmælis. Blakat v/tónleika 2003
Söngsveitin Fílharmónía - Askja 2
Starfsár 1960 - 1970.
Meðal verkefna eru Carmina Burana eftir Orff og Messías eftir Händel.
Starfsár 1970 – 1974.
Meðal verkefna eru 9. sinfónía Beethovens, Sköpun Haydns, Messías Händels, Missa Solemnis.Einnig eru hér minningagreinar úr dagblöðum um Róbert Abraham Ottósson, sem var fyrsti stjórnandi Söngsveitarinnar.
Söngsveitin Fílharmónía - Askja 3
Starfsár 1974 – 1977.
Meðal verkefna Þjóðhátíðartónverk Jóns Þórarinssonar, C-dúr messa Beethovens, Sálmasinfónía Stravinskys, Carmina Burana, Sálumessa Verdis, Völuspá Jóns Þórarinssonar.
Starfsár 1977 – 1978.
Meðal verkefna Greniskógur Sigursveins D. Kristinssonar, Te Deum Zoltán Kodály, Sigurljóð Jóhannesar Brahms.
Starfsár 1978 – 1980.
Meðal verkefna Sköpun Haydns, 9. sinfónía Beethovens, La Traviata Verdis, Sálumessa Brahms.
Starfsár 1980 – 1982.
Meðal verkefna Fidelio eftir Beethoven, Otello og Aida eftir Verdi.
Söngsveitin Fílharmónía - Askja 4
Starfsár 1982 – 1984.
Meðal verkefna eru In ecclessis eftir Giovanni Gabrieli, Vakna Sions eftir Bach, Tosca eftir Puccini, Requiem eftir Gabriel Fauré, 9. sinfónía Beethovens, Óratorian Dies Irae (Dagur reiði) eftir Penderecki, Kórfantasía í C-moll op 8 eftir Beethoven, Lucia de Lammermoor eftir Donnisetti.
Starfsár 1984 – 1985. Helstu verkefni eru Hollendingurinn fljúgandi eftir Wagner, Óratorian Judas Maccabeus eftir Händel, Cantique De Racine eftir Gabriel Fauré.
Rit í tilefni af 25 ára afmæli Söngsveitarinnar
Starfsár 1985- 1987
Meðal verkefna eru Te Deum eftir Arthur Bruckner, Stabat Mater eftir Dvorák, Catulli Carmina eftir Carl Orff, Fjalla-Eyvindur eftir Franz Mixa.
Starfsár 1988 – 1990.
Verkefni eru m.a. Requiem Mozarts og Ein Deutches Requems eftir Brahms.
Söngsveitin Fílharmónía - Askja 5.
Starfsár 1990 – 1994. Helstu verkefni eru C-moll messa Mozarts, Jólatónleikar í Kristskirkju, Baldr eftir Jón Leifs, Haydn tónleikar, Messe Solennelle Rossinis, Jólalög á geisladiskum fyrir ríkisútvarpið, Árstíðirnar eftir Haydn, Requiem Mozarts, Söngferð til Norðurlanda,
Starfsár 1994-2000. Helstu verkefni eru Aðventutónleikar, Messias eftir Händel, ísl. leiklistartónlist, Sköpun Händels, Gloria Vivaldis og Nelson-Messe eftir Haydn.
Starfsár 1994 – 2000. helstu verkefni Krýningartónlist Mozarts og Händels, Requiem Mozarts og upptaka á geisladiskum.
Skráð: Elín Þórðardóttir