Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Fundargerðabók frá stofnun Innflytjendasambandsins 21. október 1939 til 10. júní 1955.
Fremst í bókinni er skráð tildrög að stofnun Innflytjendasambandsins.
Einnig eru í bókinni bréf frá tímabilinu1939 til 1960 um ábyrgðir Útvegsbanka Íslands hf.,
Landsbanka Íslands, atkvæðaseðlar og aðalfundarskýrsla til Innflytjendasambandsins 1947 og 1948.
Fundargerðabók stjórnar Innflytjendasambandsins fyrsti fundur 22. október 1939 til 12. febrúar 1946.
Einnig eru í bókinni tvö bréf annað til stjórnar frá Magnúsi Kjaran dagsett 23.10.1940
og hitt er undirritaður samningur við Magnús Kjaran dagsettur 23.10.1939.
Fundargerðabók stjórnar Innflytjendasambandsins frá 12. desember 1950 til 3. júlí 1962.