Ýmislegt útgefið efni: dreifibréf, fræðsla, ráðgjöf o.fl.
Skemmtanir, fjármál – engir peningar ekkert félagslíf.
Bæklingar útgefið af Samtökunum ‘78:
10 af hverjum samkynhneigðir? Það gera um það bil 27 þúsund Íslendingar.
Ungliðahreyfingin, 1. maí, dreifibréf, boðskort, kveðjur, samkomur.
M.a. fyrsta dreifibréf sem sent var í framhaldsskóla. Funda- og fyrirlestrarhald, sem skipti sköpum fyrir þróun mála á Íslandi,
Útgefið af Landlækni:
Bæklingar um heilbrigðismál, kynsjúkdóma, kynlíf, auglýsingar, viðvaranir o.fl.
Fræðsla, ráðgjöf:
Ráðgjafahópur 2000, skipulagsdrög, hugmyndir um ráðgjöfina, kynning.
Bréf. Þakkarkort, jólakort, ýmsir bæklingar á spjöldum.
Ráðgjafar- og þjónustunámskeið 1995, símaþjónustan, algengustu vandamál o.fl.
Fræðslu- og upplýsingadeild fundir 6. mars 1986, starfsemin framundan, áherslur.
Símaráðgjöf Samtakanna ’78, eyðublað.
Frelsishátíð 1996. Samtök á tímamótum.
Fræðsla – mannvernd – sýnileiki.
Bæklingar: Með hinsegin augum og kynhneigð, menning, saga. Fyrirlestrar í Háskóla Íslands 2006 og 2008.
Ritgerðir varðandi samkynhneigð.
Ýmsar greinar, erlent og innlent efni:
Hinu megin við kennaraborðið, rannsókn á reynslu og viðhorfum tví- og samkynhneigðra unglinga.
Klæðskiptingar. Fræðsla í framhaldsskólum, úrbætur á námsskrá framhaldsskóla.
Böðvar Björnsson: Kynhvarfi kveðinn niður svar við grein við Helga Hálfdánarsonar í Mbl. 9. maí 1985.
Að lifa í sátt við kynhneigð sína.
Umrót og sársauki í lífi samkynhneigðra unglinga.
Gay Book of Days.
Uppbygging heimasíðunnar.
Viðburðir á afmælisári, Samtökin ´78 25 ára, afmælisbæklingur.
Afmælisrit Samtakanna 78, Samtökin 30 ára.
Þrjú plaköt, plaggöt: Ert þú þessi tíunda/tíundi? Hreinn og beinn, kvikmynd eftir Hrafnhildi Guðmundsdóttur og Þorvald Kristinsson.
1. maí, atvinnuöryggi fyrir lesbíur og homma.
Samkynhneigðir og fjölskyldulíf. Til Samtakanna ’78 á afmælisári, með þakklæti til allra þeirra sem sköpuðu söguna, bók. Ritstjórar Rannveig Traustadóttir og Þorvaldur Kristinsson, Háskólaútgáfan 2003.
Endurrit úr dómabók Héraðsdóms Reykjavíkur. Málið nr. E-4172/2002; Dorfi Örn Gulaugsson gegn Kópavogsbæ, dómur uppkveðinn 19. maí 2003.