Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Leikbrúðuland 1973-1980.

Örk 1

Styrkir vegna leiklistarstarfsemi og ferðalaga 1973-1979.

Ýmsir reikningar 1973-1974.

Örk 2

Norður kaldan Kjöl, Kabarett og Pylsusalinn, reikningar o.fl., frumsýning 8. desember 1974, síðasta sýning 23. mars 1975.

Loðinbarði, reikningar o.fl., í maí 1975.

Gréta og grái fiskurinn, kostnaður, haustið 1975.

Örk 3

Sumardagurinn fyrsti í Réttarholtsskóla, reikningar o.fl., 1975

Jólasveinar einn og átta, kostnaður, haust 1975.

Örk 4

Loðinbarði, reikningar o.fl. 1975.

Gréta og grái fiskurinn og Loðinbarði, reikningar o.fl., 22. febrúar til 26. apríl 1976.

Örk 5

Leikferðir, reikningar o.fl. sumarið 1975 og vorið 1976.

Leikferðir, reikningar o.fl. sumarið 1976 til vorsins 1977.

Örk 6

Leikferð Leikbrúðulands norður og austurland, reikningar o.fl., sumarið 1977.

Kostnaður frá byrjun 1978 til hausts 1978.

Örk 7

Jólasveinar einn og átta, reikningar o.fl., veturinn 1978.

Gauksklukkan, kostnaður við uppsetningu, 1979.

Sálin hans Jóns míns, auglýsing og reikningar 1979.

Örk 8

Nafnalisti líklega yfir boðsgesti á leiksýningar, boðsmiðar, auglýsingar, reikningar o.fl.

1979-1980.

Messíana, reikningar, 1979-1980.