Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir 1921-1995.

Gjörðabók stýrimannafélagsins Ægir, 16. ágúst 1921, 1. fundur, stofnfundur. Fremst í bókinni eru: Lög félagsins Ægir, Lög skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis frá 23. júní 1947 og blaðaúrklippa, líklega umfjöllun Ólafs Hvanndal um Sjómannaskólaskip.

Gjörðabók fjelagsins Ægir (félag skipstjóra og stýrimanna á togurum), stofnað 4. desember 1925.

Fundargerð stofnfundar, lög félagsins, stjórn félagsins, stofnendalisti. Fundargerðir 4. desember 1925 til 18. júní 1935.

Gjörðabók skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægir, aðalfundir og félagsfundir, 26. júní 1935 til 27. desember 1995.