Burtfararvottorð Diðriks Diðrikssonar 1946/1964 ásamt sveinsbréfibifvélavirkjun
og námssamningi 1944.
Ýmsar teikningar eftir Diðrik Diðriksson 1943-1946.
Skráð: Guðjón Indriðason, 2007
Félag iðn- og tæknigreina
Félagið iðn- og tæknigreina er stéttar- og fagfélag. Hagsmunagæsla fyrir félagsmenn er aðalverkefni félagsins auk þess að hafa mikil áhrif á fræðslumál.
Á vormánuðum 2003 sameinuðust Bíliðnafélagið/Félag blikksmiða, Málarafélag Reykjavíkur, Sunniðn, Félag byggingaiðnaðarmanna í Hafnarfirði og Félag garðyrkjumanna. Fyrsta ágúst 2004 bættist Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akranesi við en 1. janúar 2007 kom Iðnsveinafélag Suðurnesja í hópinn. Þann 1. júlí 2007 kom Sveinafélag járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum í hópinn, 1. janúar 2008 bættist Sveinafélag pípulagningamanna og 1. janúar 2009 Múrarafélag Reykjavíkur. Félag tækniteiknara kom svo inn 1. ágúst 2010.Í dag eru félagsmenn um 4.400 talsins. Tekið af vef Félags iðn- og tæknigreina http://fit.is/index.php
Jóhann Jónsson afhentigögn þessi Borgarskjalasafni í september 2009. Skjölunum er raðað samkvæmt upprunareglunni og því mjög blandað efni í hverri öskju og efnið er frá ýmsum aðilum innan félagsins.
Viðbót sem barst Borgaskjalasafni í september 2009.
Skjalaskrá