Málasafn 1991 til 2000.
Bréf, orgelvígsla í kapellu Borgarspítalans 9. júní 1991.
50 ára afmæli geðdeildar Borgarspítalans að Arnarholti 27. ágúst 1995 ásamt ræðu.
Opnun barnadeildar Borgarspítalans 22. ágúst 1995.
Ágrip af sögu Félags velunnara Borgarspítalans á 10. ára afmælinu.
Bréf meðal annars varðandi innkaup og óskir þar um 1991-1998 og vegna styrkja og verkefna.
Innkaup, óskalisti haustið 1992, 1994 og 1998. 2000.
Sjónvarpskaup 1995, ómskoðunartæki 1995, sjúklingalyfta, DOPPLER tækni.
Um gerviliðaaðgerðir 3. október 1994, gerviliðaaðgerðir í mjöðm.
„Söfnun til verkefnisins endurteknar gerviliðaaðgerðir“.
Greinargerð varðandi málverk í Kapellu á Landakotsspítala 26. apríl 1999 o.fl.
Ávarp í tilefni af 15 ára afmæli VSR, sem áður hét Félag velunnara Borgaraspítalans.
Afmælisræða.
Yfirlit yfir verkefni. Drög að fréttabréfi, efni í blaðagreinar, upplýsingar í tilefni afmælisársins.
Um aðgerðasmásjá og skurðaðgerðatæki.