Bréfa- og málasafn 1933-2001
Bréf, félagar á stofnfundi Múr- og steinsmíðafjelagsins 23. febrúar 1901, verðskrá Múr- og steinsmíðafjelagsins 1907 vinnulistar o.fl. 1937-1939.
Iðnbréf og meistarabréf fyrir Davíð Jónsson 1933.
Aldur nokkurra eldri bygginga þar sem efnið er að nokkru eð öllu leiti steinn eða steinsteypa.
Fánasöngur múrara – nótur.
Samningar, veðskuldabréf, afsal o.fl. 1955-2001.
Bréf til lögreglunnar á Selfossi vegna atburða sem urðu í orlofslandi múrara í Öndverðarnesi 1991.
Meistarabréf Marteins Davíðssonar 1946. Marteinn Davíðsson múrsmiður sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir steinsmíði 1991.
Spjaldskrá Múrara.
Prentað mál
Afmælisrit. Múrarameistarafélag Reykjavíkur 18. mars 1933.
Handbók húsbyggjenda. 1965.
Niðurstöður nefndar um samræmingu meistaranáms. 1986.
Viðgerðir á steinsteypu. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, 1980
Fréttabréf Múrarafélags Reykjavíkur, 26. árg. 1. tbl. 2007.
Hönnun á merki félagsins.
Umslag: Borðfánar félagsins.
Flokkur C - bókhald og rekstur