Fundargerðir 1953-1962 og 1967-1992
Fundur haldinn 1. febrúar 1953 af nokkrum mönnum úr Trésmíðafélagi Reykjavíkur.
Fundargerðabók. Undirbúningsfundur 25. maí 1954 fyrir stofnfund Meistarafélags húsasmiða 4. júní 1954 og aðalfundir og félagsfundir frá júní 1954 til 14. apríl 1962.
Ljósrit af undirritun félagsmanna í Meistarafélagi Reykjavíkur sem segja sig úr Trésmiðafélagi í janúar 1955.
Fundargerðabók. Aðalfundir og félagsfundir frá 27. apríl 1962 til 11. mars 1967.
Fundargerðabók. Aðalfundir og félagsfundir frá 18. apríl 1985 til 21. apríl 1995.
Fundargerðabók vegna Kiðjabergs í Grímsnesi 19. september 1989 til 18. janúar 1990.
Bók. Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík 1963-1988.
Bók. Rekstrarreikningar Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík 1981-1992.