Upphaf Laugarnessóknar og aðdragandi að sóknarskiptingunni, greinar:
Laugarneskirkja hin forna eftir Þór Magnússon, þjóðminjavörð.
Upphaf Laugarnessafnaðar eftir Ástráð Sigursteindórsson, safnaðarfulltrúa.
Laugarneskirkja 40 ára (1989). Þorsteinn Ólafsson, kennari.
Ávarp vegna 40 ára vígsluafmælis Laugarneskirkju, kirkjan vígð 18. desember 1949.
Safnaðarstarfið í Laugarneskirkju, eftir JDH (Jón Dalbú Hróbjartsson).
Af Tónlistarlífi í laugarnessókn, Þröstur Eiríksson.
Blaðaúrklippur frá fyrstu árum safnaðarins, 1939 og ádagsett.
Fundargerðabók undirbúningsnefndar kirkjumála í Laugarnesskólahverfi 31. janúar 1937 til 5. mars 1941, ásamt yfirliti um fundi nefndarinnar og svo Sóknarnefndar Laugarnesshverfis sem
tók til stafa 20. október 1940.
Fundargerðabók Sóknarnefndar Laugarnessafnaðar 23. mars 1941 til 198. fundar
9. febrúar 1957.
Fundargerðabók Sóknarnefndar Laugarnessafnaðar 199. fundur 30 mars 1957 til 349. fundar 9. september 1980.