Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Barna-, unglinga- og æskulýðsstarf í Laugarneskirkju 1990-1992

Barnastarf.

1) Skipulag barnastarfsins.

2) Bréf, tilkynningar og auglýsingar vegna barnastarfsins, m.a. fjöldi barna í

Laugarnessókn.

3) Námskeið vegna barnastarfs.

4) Barnasöngvar.

5) Texti í Flettimöppu. Biblíusögur.

6) Efni í barnastarfinu, haustið 1991 og fram á vor 1992.

7) Skýrslur um barnastarfið.

8) Kannanir um barnastarfið.

9) Bréf og reikningar vegna bóka í bókasafni.

10) Bókalistar.

11) Bréf frá biskupsstofu, Prestafélagi, Vísindasjóði Prestafélagsins, bænavika o.fl.

12) Flettimöppur með biblíusögum fyrir börn.

Æskulýðs- og unglingastarf í Laugarneskirkju.

1) Auglýsingar og auglýsingablöð Karitas, eyðublöð.

2) Um 6. boðorðið, Þú skalt ekki drýgja hór.

3) Unglingastarf í kirkjunni, leiðbeiningar frá fræðsludeild.

4) Söngblöð, kórar o.fl.

5) Æskulýðsmót 1991-1992, unglingaflokkar m.a. dagskrár með söngvum.

Verslunarmannahelgin 1992. Sumarmót í Skálholti, Kirkjubæjarklaustir og víðar.

Þátttakendalistar. Æskulýðsmót æskulýðsfélaga á Reykjavíkursvæðinu 1986.

6) Fréttir frá Æ.S.K.R. og Æskulýðsstarfi Þjóðkirkjunnar, 1983 og 1990-1992.

7) Nafnalistar vegna Æskulýðsfélags, símaskrá.

8) Skýrslur um Æskulýðsfélagið.

9) Bréf, dagskrár, hugmyndir, tilkynningar og auglýsingar. Æskulýðsfélagið.

Skráð samkvæmt forsíðu á möppu.

Skýrsla um starfsemi sumarbúða Æ.S.K.R. 1993.

Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra Æ.S.K.R. 1996-1997 og 1997-1998.

Lög Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum.

Fjárhagsáætlun Æ.S.K.R. 1998, ný lög lögð fyrir aðalfund 1997.

Hjónaklúbbur 1993-1994.

Vorið 1993 komu 30 manns saman í Laugarneskirkju á vegum Feðra- og mæðramorgna kirkjunnar. Efni samverunnar var umræða um hjónabandið sem sóknarpresturinn leiddi. Í lok samverunnar var stungið upp á því að stofna

hjónaklúbb Laugarneskirkju og var það samþykkt samhljóða.

Dagskrá 1993, markmið hópsins í nokkrum liðum. Listi fyrir starfsemina í fyrra!

Meðlimalisti. Greinargerð sögu um starfsemi klúbbsins 20. febrúar 1994.

Fundir og fundargestir, efni hvers fundar. Fylgiskjöl 1993-1994.

Kirkjustarf aldraðra í Reykjavíkurprófastsdæmum,bæklingur, ódagsettur.