Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1979-1993. Starfsmannamál, samningar o.fl

Samningur milli Bókbindarafélags Íslands, Grafíska sveinafélagsins og Hins íslenska prenarafélags, annars vegar og Félags íslenska prentiðnaðarins og Ríkisprentsmiðjunnar hins vegarum kjör nema í iðnskóla er koma til starfsþjálfunar 1979. Samningar milli Bókbindarafélags Íslands, Félags íslenska prentiðnaðarins, Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg og Vinnuveitendasamband Íslands 1980 og fleiri samningar. Bréf, blaðaúrklippur dómsmál, stefna, vinnudeilur og kjarasamingar, verkföll, verkbönn, kaup og kjör, endurmenntun, sjúkradagpeningar, ráðningarsamningar, um störf o.fl.

Iðnfræðsluráð: Fundir (skýrslur), um fundi, um nám og námskeið, samþykktir, o.fl.

Flokkur C. Húsnæði, húsnæðismál, húsakaup.