Ljósmyndir 1960-1967.
Umslag 1
Á umslagið er ritað: Ómar Þorsteinsson, Grettisgötu 13. Myndir frá veislu án árs. Póstkort frá Vilberg o.fl., Oslo 28. maí 1960.
Umslag 2
Rafverktakar á Landsmóti í Noregi, 1960.
Umslag 3
Á það er ritað: LÍR, aðalfundur á Akureyri 3.-4. september 1960. Erlendir gestir: Joh. Johansson frá Noregi og Thorhild Band frá NES Danmörku.
Umslag 4
Á það er ritað: LÍR, heimsókn í Rafha í september 1961.
Umslag 5
Á það er vélritað: Fundur norrænna rafvirkjameistara, lokahóf í Þjóðleikshúskjallaranum, 1964.
Umslag 6
Á umslagið er ritað: Nýsveinar við móttöku sveinsbréfa á árshátíð FLRR, 1964.
Umslag 7
Ýmsar myndir: Myndir frá fundi, án árs. Ljósmyndir líklega frá verslun og skrifstofu Raforku teknar í nóvember 1967. Ljósmyndir frá ráðstefnu eða fundi erlendis, án árs. Menn að klifra í rafmagnsstaurum, án árs.
Umslag 8
Tvær myndir af gestabók fyrir Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra, 18. júní 1960.
Umslag 9
Á umslagið er ritað: Félag löggiltra rafvirkjameistara. Stjórnar- og fundarmyndir, án árs.
Umslag 10
Á umslagið er ritað: Félag löggiltra rafvirkjameistara. Ljósmyndir frá hófi, líklega í Þjóðleikhúskjallaranum (50 ára afmælishóf FLRR?).
Umslag 11
Á umslagið er ritað: Afmælishóf, myndir frá fundi og hófi, án árs.
Umslag 12
Myndir frá útskrift(um) sveinsprófa, norrænum fundi, líklega stjórnarmyndir, jólakort frá Elekteoinstallatörenes Landsforebund o.fl., án árs.
Umslag 13
Ljósmyndir frá Stjörnuljósmyndum, teknar á fundum, á Nautsinu, í veislum o.fl., án árs.
Ljósmynd frá útskrift líklega sveinsprófs, Ólafur Jensen er fjórði frá hægri í neðri röð, án árs.
Umslag 14
Á umslag er ritað: Amper c/o Árni Brynjólfsson, kveðja Hafsteinn. Í umslaginu eru myndir af fólki að leggja af stað í flugferð.