Ljósmyndir og filmur án árs.
Umslag 37
Mynd af (ung) þjónum og kokkum, gæti verið landslið, án árs.
Umslag 38
Myndir af mæliglösum (sjússamælum) o.fl. Á vélrituðu blaði sem fylgir stendur: Þessi glös voru gerð upptæk á börum veitingahúsa fyrir skömmu. Voru þau notuð til þess að mæla 6 cl. eða tvöfaldan „sjúss“. Við athugun reyndust þau mæla frá 3-9 cl., án árs.
Umslag 39
Myndir líklega frá ráðstefnum og fundum frá ýmsum tímum, án árs.
Umslag 40
Myndir frá veitingahúsinu Vega á Skólavörðurstíg 3a (opnað 1947).
Myndir í myndavösum 41
Líklega verið að skrifa undir samninga, án árs.
Myndir í myndavösum 42
Líklega fundur eða ráðstefna á Hótel Sögu, án árs.
Umslag 43
Myndir frá ýmsum tímum, án árs.
Umslag 44
I. Hótel á Íslandi, ljósmyndir, filmur og skyggnur í Gestir og gestgjafar, án árs.
Umslag 45
II. Hótel á Íslandi, ljósmyndir, filmur og skyggnur í Gestir og gestgjafar, án árs.
Filmur.
Skyggnur (slides myndir).
Diskettur.
Kvikmyndaspóla.
Videospóla, 25 ára afmæli SVG.
Mappa
Filmur af ljósmyndum. Fremst í möppunni stendur: Hótel Borg ljósmyndun í júní 1986, Magnús Hjörleifsson. Á miða sem er límdur við möppuna stendur: Skrifstofa Hollywood & Broadway, Smiðjustígur 2, Víðishúsið norðanmegin, Björgvin Halldórsson.