Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1) Salernis- og frárennslismál.

Bréf o.fl. frá heilbrigðisnefndum líklega 1948 og 1950.

Fjárfestingaleyfi og teikningar af göngum undir Miklubraut við Lönguhlíð og almenningsnáðhúsum þar, 1958-1959.

2) Samtíningur, afrit af bréfum eftirlitsmanna.

Rakara- og hárgreiðslustofur, veitingahús 1951-1957 (1965).

3) Útisalerni - almenningssalerni 1947-1963.

Skýrslur um fjölda gesta og notkun náðhúsa karla og kvenna.

Skrá yfir staðsetningu og tölu útisalerna.

Skýrsla um undirtektir húseigenda við tilmælum um að leggja niður útisalerni og setja vatnssalerni o.fl.

4) Útisalerni. Staðsetning og eigendur útisalerna1952-1953.

5) Sænskir bæklingar og bréf um frárennslismál (vegna salerna) 1941-1948.