Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

8.15.0 Sjúkdómar.

Leiðbeiningar um sýnatöku, til greiningar á bakteríum, sveppum og veirum.

Rannsóknarstofa Háskólans, sýkladeild 1975.

Menegitis - heilahimnubólga; bréf, greinargerð, tölfræði, fjölmiðlar, rannsóknir o.fl. 1973-1977.

Measles - Mislingar : Tölfræði, greinargerðir o.fl. 1969-1986.

Polio - mænuveiki: Tölfræði, blaðagreinar, um bólusetningar, ónæmisaðgerðir, greinar o.fl. 1959-1984.

Rubella - Rauðir hundar: bréf, greinargerðir, tölfræði, skýrslur, varnir gegn Rauðum hundum

mótefnamælingar o.fl. 1973-1980.

Diabetes - sykursýki: kostnaðaráætlun, greinargerð o.fl. 1965-1981.

Kólera: blaðaúrklippur, tölfræði o.fl. 1971.

Canser - Krabbamein: Bréf, bæklingar, tölfræði, greinargerðir, skýrslur, dreifibréf o.fl. 1964-1987.

Nefnd um “Mammografíu” brjóstakrabbamein, rannsóknir, skýrslur, fundargerðir o.fl.1981-1983.

Krabbameinsfélag Íslands; ársskýrslur, skýrslur, bréf, skoðanir, fræðsla, leghálskrabbamein,

kostnaður við leitarstarf Krabbameinsfélagsins, hópskoðanir, krabbameinsvaldar o.fl 1983-1987.