Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

9.19.4 Svæðisstjórn Reykjavíkur um málefni þroskaheftra - vangefinna, öryrkja og fatlaðra 1977-1988.

Bréf, bæklingar, greinargerðir, skýrslur. Verkefnaskipting, fjárhagsaðstoð, sambýli -húsnæðismál. Vistunarmál. Framkvæmd mála fatlaðra, sambýli Akurgerði 20, Dalbraut 12.

Verndaðir vinnustaðir.

Áfangaskýrslur, ráðstefnur um ferilmál. Sérþarfir á dagvistunarstofnunum Reykjavíkur 1979.

Málefni vangefinna - þroskaheftra og öryrkja, ath einstaklingsmál – lokað. Þjálfun á vegum TR.

Fundargerðir Svæðisnefndar um málefni þroskaheftra og öryrkja 1980-1982.

Uppbygging á þjónustu og stofnunum. Félagslegt gild atvinnu fyrir hópanna.

Atvinnumál fatlaðra.

Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1, heimilið Bjarkarás.

Menntamál fatlaðra – Safamýrarskóli, hlutverk. Stefnuskrá, nám, styrkir, daufblindir o.fl. Kjarvalshús 1975-1979.