Borgarspítalinn 1948-1985.
Blóðstöð – Blóðbanki, Borgarspítalinn. Blóðgjafir í spítalanum, skýrslur og greinargerðir,
tillögur, prófanir á næmi sýkla fyrir fúkkalyfjum, líffærameinafræðideild, krufningar o.fl.
Borgarspítalinn; Bréf. Þörf fyrir sjúkrarúm 1971, ágrip af sögu sjúkrahússins 1948-1954.
Nefndarálit um byggingu bæjarsjúkrahúss og hjúkrunarheimilis 1949, ýmis tölfræði.
Minnsiblöð, greinargerðir, teikningar, fundir varðandi byggingu Borgarspítalans o.fl.
Samantektir, frá 1970, fjárhagsáætlanir, ársreikningar, tillögur, áætlanir o.fl.
Bygging Borgarspítalans Oy Mec-Rastor Ab, Helsingfors o.fl, 1971-1972.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, ýmis bréf og greinar 1954-1989.
Heilbrigðisráð. Starfsemi stöðvarinnar hefst 4.12.1953, greinargerð og umfjöllun.
Barnadeild. Mæðradeild. Áfengisvarnardeild, Berklavarnasrstöð.
Heyrnardeild, stutt yfirlit um starfsemina ma. fjallað um þátt Zontaklúbbskns.
Húð og kynsjúkdómadeild, tölfræði 1955-1976.
Heilsugæsla í skólum, ýmsar greinar um stöðina.
Skólatannlækningar, 25 ára afmæli 1982.
Húsnæðismál, nýjung í heilsuverndarstarfi 1985. Nefnarálit. Fundarsamþykkt 1975 o.fl.
Hovedstadskonferansen i Reykjavík 9.-11. maí 1973, skýrslur, greinargerðir o.fl.
Reykjavíkurflugvöllur, varðandi skipulag 1976, bréf og greinargerð.