Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Banníbúðir 1967-1980. Íbúðir sem heilbrigðisyfirvöld hafa lagt bann við að notaðar væru ásamt athugasemdum.

Bréf frá heilbrigðisyfirvöldum þar sem banninu er komið á framfæri og einnig ef banninu er aflétt.

Bréf frá einstaklingum og borgaryfirvöldum varðandi þessi mál.

Banníbúðir eru oft heilsuspillandi af ýmsum ástæðum sem oftast eru tilgreindar eða of litlar.

Húsnæðisskoðunarskýrslur; bréf eða vottorð.

Beiðnir um skoðanir á húsum eða hlutum húss.

Niðurstaða fylgir, einnig lýsing á húsnæðinu, innréttingum, lögnum, stærð, hvað vantar t.d. baðherbergi

o.fl. Oftast er um lélegt húsnæði að ræða. 1966-1969.