Bakarí og brauðgerðarhús.
Kvartanir frá heilbrigðisyfirvöldum, fyrirtækjum og einstaklingum vegna gallaðrar vöru,
umgengni, óþrifnaðar o.þ.h.
Alþýðubrauðgerðin 1954–1972 Laugavegi 61.
Beiðnir um að bætt sé úr umgengni og sóðaskapur upprættur.
Kvartanir og kærur út af þessum málum og um að ótrúlegustu hlutir finnist í vörum frá brauðgerðinni.
Skýrslur; um tekin sýnishorn og frá Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík.
Bréf frá Saksóknara ríkisins, ljósmyndir, "syndaregistur" frá 1967.
Notkun eiturefnisins Diazinon 4-E, og rannsókn á hvarfi mjölvöru o.fl.
Hlíðabakarí og Langholtsvegur 111, umsókn, vottorð ásamt teikningu.
Brauð hf. Skeifunni 11.
Bréf, teikningar, sýnishornatökur og um aðskotahluti í brauði, eftirlit vegna slæmrar vöru merkt
SAFA, og að meindýr hafi greiðan aðgang að geymslum hússins o.fl.
Kökuval Nönnugötu 16 1986-1988.
Bréf frá Félagsmálaráðuneyti, lögfræðistofu, heilbrigðisfulltrúa, íbúum, Húseigendafélaginu o.fl.
vegna kvartana um hávaða frá Kökuvali s/f.
Einnig vegna slæmrar umgengni, óþrifnaðar og ólyktar.
Skoðun vegna væntanlegs brauðgerðarhúss og almennar skoðanir m.a. um bágt ástand húsnæðisins.
Mótmæli íbúa vegna starfrækslu fyrirtækisins og greinargerð lögfræðiskrifstofu því viðvíkjandi o.fl.
Mjólkursamsalan Brautarholti 10 og Laugavegi 162.
Bréf, sýnishornatökur, venjubundnar skoðanir, teikningar og kvartanir vegna aðskotahluta í brauði
Athugasemdir um músagang, starfsleyfi o.fl.
Kringlan Starmýri 2 og brauðbúð Skólavörðustíg 2,
bréf varðandi umgengni, niðurstöður rannsókna, úrbótakröfur o.fl.