Framkvæmdanefnd Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, fundargerðir 1972-1975.
Reglugerðir:
Reglugjörð um notkun mjölvöru og um sölu á landsjóðssykri, Stjórnarráðið 1917.
Matvælaeftirllit ríkisins - Heilbrigðisráðuneytið:
Reglugerð um aldinmauk og aldinsultu, 1936.
Reglugerð um gosdrykki, 1936.
Reglugerð um edik og ediksýru, 1936.
Reglugerð um krydd og kryddvörur, 1936.
Reglugerð um kaffi, 1936.
Reglugerð um kakaó og kakaóvörur, kakó 1936
Lög um eftirlit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavörum (nr. 24) Neysluvörur.
Almennar reglur um tilbúning og dreifingu á matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavöru (nr. 45).
Lög um varnir gegn óréttmætum verslunarháttum, 1936.
Fjármálaráðuneyti: Reglugerð um gjaldeyrisverslun o.fl. 1938.
Félagsmálaráðuneytið: Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur, 1959.
Reglugerð um holræsi í Reykjavík, 1959.
Reglugerð um, gerð og búnað almenningsbifreiða (sbr. Lög 1935).
Fólksflutningar með bifreiðum, reglugerð og auglýsing, 1935.
Reglur um kosningu í sérleyfisnefnd.
Heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík,1950.
Skjöl Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur send Borgarskjalasafni af Umhverfis- og heilbrigðisstofu
í júlí 2002. Um áramótin 2001-2002 var stofnuð ný deild innan Umhverfis- og tæknisviðs sem
fékk nafnið Umhverfis- og heilbrigðisstofa, hún samanstendur af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur,
Garðyrkjudeild borgarverkfræðings, Hreinsunardeild gatnamálastjóra, Matvælaeftirliti,
hollustuháttum, mengunarvörnum og Vinnuskóla Reykjavíkur.