The Reykjavík Arts Festival 1st-20th June 1980, upplýsingabæklingur.
Einstakir liðir;
Gerður Helgadóttir, sýning á Kjarvalsstöðum 1. júní til 27. júlí.
Antonio Saura, sýning í Listasafni Íslands í júní, myndaskrá.
Sinfóníuhljómsveit Íslands, G. Söllscher, R. F. de Burgos, tónleikar í Háskólabíói 1. júní.
Alicia de Larrocha, píanótónleikar í Háskólabíói 3. júní.
Min Tanaka, dans og ochi, Horikaea, Kaieda tónlist í Laugardalshöll 7. og 8. júní.
Brúðuleikhús í Lindarbæ 8. og 10. júní
Ragnar Björnsson, orgeltónleikar í Kristskirkju 15. júní.
The Wolfe Tones, tónleikar í Laugardalshöll 18. júní.
Sinfoníuhljómsveit Íslands, L. Pavarotti og K.H. Adler í Laugardalshöll 20. júní
Væri ég einn af þessum fáu. Aldarminning Jóhanns Sigurjónssonar 19. júní 1980.
Listahátíðarkort, sama og plakatið 1980. Miðapantanir o.fl.
Sjóðbók 1979-17. september 1980.Samningur um fjármál, ljósrit. Skrifstofukostnaður 1976-1981.
Reikningsskil, rekstrarreikningur. Fjárhagsvandi 1981. Gjaldheimtan og Tollstjórinn í Reykjavík, kröfur.