Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Dagskrá Listahátíðar 4. til 19. júní 1988, einnig í smárri útgáfu á íslensku og ensku.

Dagskrá Listahátíðar 1988, endurskoðuð útgáfa 16. maí.

Marc Chagall, sýning í Listasafni Íslands 4. júní til 14. ágúst.

Stofnun Árna Magnússonar; sýning á handrita- og bóka- “facsimile” frá 5.til 18. öld víða að 4.júní - ?

Einstakir liðir;

Fílharmóníuhljómsveitin frá Poznan, pólskir tónleikar (o.fl.) í Háskólabíói 5. júní.

Pólsk sálumessa e. H. Penderecki í Háskólabíói. Fílharmóníuhljómsveitin frá Poznan & kór,

stjórnandi Penderecki, 4. júní.

Sinfóníuhljómsveit Ísl. í Háskólabíói, J. Hynnien, P. Sakari, 9. júní.

Sinfóníuhljómsveit Ísl. í Háskólabíói, D. Vanderlinde, G. Levine, 19. júní.

Kolbeinn Bjarnason, flaututónleikar í Listasafni Íslands, 5.júní.

Íslenski dansflokkurinn og Hamrahlíðarkórinn í Íslensku óperunni 7. og 8. júní.

Svava Bernharðadóttir og Anna G. Guðmundsdóttir, tónleikar að Kjarvalsstöðum 10. júní.

Empire Brass Quintet, tónleikar í Háskólabíói 12. júní.

Norræni Kvartettinn, tónleikar í Bústaðakirkju 12. júní.

Sara Walker og Roger Vignoles, tónleikar í Íslensku óperunni 13. júní.

Théatre de l’Arbre Yves Lebreton, látbragðsleikur í Iðnó 14. og 15. júní.

V. Askhkenazy, píanótónleikar í Háskólabíói, 18. júní.

Guarneri strengjakvartettinn, tónleikar í Íslensku óperunni 19. júní.

Tónleikar í Íslensku óperunni, Kammersveit, Hákon Leifsson 16. júní.

Black Ballet Jass í Þjóðleikhúsinu 15. til 19. júní.

Listapopp í Laugardalshöll The Christians og The Blow Monkeys 16. og 17. júní.