Dagskrár, einstakir liðir;
G. Pikal og A. Walter, ljóðatónleikar í Íslensku óperunni 30 maí.
Blásarakvintett Reykjavíkur, tónleikar í Íslensku óperunni 1. júní.
G. Mulligan & the Gerry Mulligan Quartet, tónleikar í Háskólabíói 3. júní.
Leifur Kaldal, gull- og silfursmíði í Söðlakoti 3. júní til 3. júlí.
Arkitektafélag Íslands, Rými – sýning í Ásmundarsal 4. til 26. júní.
I. Oistrakh og N. Zertsátóva, tónleikar í Íslensku óperunni 5. júní.
Tómas R. Einarsson, tónleikar í Íslensku óperunni 11. júní.
Lýðveldisdansarar, Íslenski dansflokkurinn og gestir í Borgarleikhúsinu 11. og 12. júní.
Dzintars, kvenna kór frá Riga í Víðistaðakirkju 12. júní.
Tíminn og vatnið eftir Atla Heimi Sveinsson og Stein Steinarr. Kammersveit Reykjavíkur,
P. Zukofsky o.fl. tónleikar í Langholtskirkju 12. júní.
V. Ashkenazy, píanótónleikar í Háskóabíói 13. júní.
Ny dansk saxofonkvartett, tónleikar í Norræna húsinu 14. júní. Frumflutt Villtir svanir eftir P.Norgård,
samið sérstaklega fyrir Norræna húsið í tilefni af Listahátíð og 50 ára afmæli lýðveldisins.
Erling Bl. Bengtsson, sellótónleikar í Íslensku óperunni 15. júní.
Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kristján Jóhannsson, R. Saccani, hátíðartónleilkar í Laugardalshöll 16. júní.
Milska, óratóría e. K. M. Karlsen í Hallgrímskirkju 18. júní.
The Street of Crocodiles, Theater de Complicite í Borgarleikhúsinu 25. til 27 júní.
Ýmsir aðgöngumiðar á Listahátíð.