Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Skýrslur lögreglunnar Í Reykjavík:
CD - bifreiðar 1966-1972, umferðalagabrot o.fl.
Sauðfjárhald í Reykjavík. Búfjárhald, 1964-1967. Bréf lögregluskýrslur o.fl.
Flutningur á slysadeild 1971-1972, lögregluskýrslur.
Byssusviptingarmál 1967-1969, byssuleyfi.
Ýmsar álitsgerðir og erindi - aðsent 1967-1973 t.d. ráðstafanir til eflingar nafnskírteinakerfinu.
Nafnskírteini á nafni en án myndar, löggæsla 17. júní, endurrit úr sakadómi, upplýsingaskýrslur o.fl.
Lögregluskýrslur 1972, Tómstundahöllin.
Cave Canem o.fl. Hundar - kvartanir, Hundavinafélagið o.fl. 1970-1973.
Sakavottorð (sýnishorn) o.fl.