Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Innheimtudeild. Afborgarnir lána, greiðsla skulda, þeirra sem fengu inni í neðangreindu

borgarhúsnæði, tilgreint; stærð, lánsupphæð, vextir, afborganir, greiðsla, skuld, vanskil o.fl.

Bústaðavegshús þ.e. Bústaðavegur, Hæðar- og Hólmgarður: D / 387, D / 487, C-flokkur,

1955-1969.

Hringbrautarhús, HringbrautD / 385, 1944-1969.

Lönguhlíarhús, Langahlíð D / 446, 1949-1969.

Bústaðavegshús, Hringbrautarhús, Lönguhlíðarhús, Grensávegur 1970-1973, sumt nefnt C-flokkur.

Borgarhagfræðingur

Fjármála- og hagsýsludeild

Síðar Fjárreiðudeild

Gögn send frá borgarhagfræðingi, Fjármáladeild, Hagsýslustofu og

Hagfræðideild Reykjavíkurborgar 1992-1995.

Borgarstjórn samþykkti31. október 1957 að stofna Hagsýslustofu Reykjavíkur.

Hjálmar Blöndal var ráðinn hagsýslustjóri á sama fundi.Geir Thorsteinsson var hagsýslustjóri frá 25. október 19til október 1982, en þá var Hagsýslustofan sameinuð Fjármáladeild.

1.júní 1933 var dr. Björn Björnsson ráðinn hagfræðingur Reykjavíkurbæjarog

Gunnar Viðar var ráðinn hagfræðingur bæjarins 1958 og borgarhagfræðingur þegar Hagfræðideild borgarinna var stofnuð.

Borgarstjórn samþykkti 16. september 1965 að stofna Hagfræðideild Reykjavíkurborgar.

Sigfinnur Sigurðsson var ráðinn borgarhagfræðingur 1. september 1967.

Björn Matthíasson var ráðinn borgarhagfræðingur í desember 1971, en tók ekki við stöðunni.

Eggert Jónsson var borgarhagfræðingur frá 1. febrúar 1972.

Stofnun Fjármáladeildar Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði 15. september 1978.

Framkvæmdastjóri var Björn Friðfinnsson.

Hinn 7. október 1982 samþykkti borgarstjórn að sameina ofangreindar þrjár stofnanir undir

heitinu Fjármála- og hagsýsludeild.Framkvæmdastjóri deildarinnar varð Eggert Jónsson,

embættisheiti borgarhagfræðingur.

Skjalaskrá

Öskjur 1 - 27.

Skjöl send Borgarskjalasafni 1997.

Þeim var pakkað í Ráðhúsi og fylgir sérstök skjalaskrá samin af J.G. og K.Ó. Gangskör hf.

Öskjur 28 –35.

Skjöl send Borgarskjalasafni Reykjavíkur af Borgarhagfræðingi í sept. 1996.

Með þessari sendingu voru einnig innheimtumannaspjöld skráðáInnheimtudeild.