Endurskoðun, borgarendurskoðun 1991-1995.
Bréf, fundir um skýrslur borgarendurskpoðunar, eftirlit með fjármálum borgarinnar.
Bankareikningar borgarsjóðs og starf borgargjaldkera, um reikningsliði o.fl.
Fasteignir og Íbúðarhúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar:
Mat á þróun íbúafjölda í Reykjavík, byggt á árbókum Reykjavíkur 1973-1994.
Könnun á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 1995.
Húsaleiga íbúða aldraðra við Lindargötu og víðar. Húsfélag Lindargötu 57, 59, 62, 64 og 66.
Upplýsingarit vegna könnunar á hagkvæmni þess að rekstur leiguíbúða borgarinnar færist til
H.N.R. Húsnæðisstofnunar Reykjavíkur í maí 1995.
Rekstrarfyrirkomulag íbúnaðarhúsnæðis í eigu Reykjavíkurborgar 1996. Þórarinn Magnússon.
Landsskrá fasteigna. Skýrsla um starfsemina lögð fram á verkefnisfundi 28.2.1996(k 59).
Úttekt á kostnaði Reykjavíkurborgar og greiðslubyrði kaupenda eða leigjenda vegna íbúða sem
byggðar eru í verkamannabústöðum, almennum og/eða félagslegum kaupleiguíbúðum,
ýmsir byggingasjóðir, lánveitendur, framlag framkvæmdaaðila, forkaupsréttur o.fl. 1980-1989.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, ársskýrsla og ársreikningur 1993.
Könnun á framboði atvinnu- og íbúðarhúsnæði 22.1.1992 (k. 48).
Könnun á framboði á lausu húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu í nóv. 1995 (k 59).
Fasteignir – fasteignakaup, sameiginleg málefni 1994-1996 (k 56).
Íþróttasamband fatlaðra, aðgengi. Húsaleigusamningar.
Áætlaðar tekjur ag leiguhúsnæði 1995-1996. Skrár og tölfræði.
Tæknigarður 10 ára, Nýsköpunarsetur við Háskóla Íslands 1999.
Könnun á framboði á atvinnuhúsnæði í Reykjavík í feb. 1994. Borgarskipulag maí 1994.
Skýrsla til borgarstjóra um atvinnumál í Reykjavík, Eggert Jónsson o.fl. í júní 1977.
Athugun á hagkvæmni sorpbrennslu með orkunýtingu fyrir höfuðborgarsvæðið, VGK Reykjavík
Verkefnisstjórn um sorpeyðingu á höfuðborgarsvæðinu i maí 1985.
Ferðavakinn – Atvinnumálanefnd, skýrsla 1993 (k. 48).
Fjárhagsáætlanir, tekju – gjöld borgastofnana með athugasemdum 14.1.1996 (k. 61).
Fjárhagsáætlun 1997 – Kjalarneshreppur.
Samkomulag um sérleyfi og skólaakstur Teitur Jónsson og Magnús Jónsson 1996.
Sorpa.Breytingar á tíu ára áætlun, neyðarlýsing og björgunaráætlun í leiksskólum.
Kostnaðarskipting við gerð gönguleiðar um Reykjanessvæði 1996, Reykjavegur o.fl.
Fjármálanefnd – Kjalarneshreppur 1996.
Bréf. Lánsumsóknir. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, samanburður sveitarfélaga.
Fjárhagsáætlun Kjalarneshrepps 1995. Samningur um rekstur leikskóla að Hólavegi, Dalvík.
Lágmarksaframlög sveitarfélaga til almeningsbókasafna.
Um fjármálastjórn Kjalarneshrepps.
Um mögulega yfirtöku Mosfellsbæjar á rekstrarþáttum Kjalarnesshrepps o.fl.
Fundargerðir. Minnisatriði varðandi fundargerðir 17.11.1994.