Hasselby og norræn samvinna 1977-1994
Norðurlönd; samvinna höfuðborganna og ýmsar upplýsingar um fjármál, fjárhagsáætlanir,
stofnanir, tölfræði, skuldbindingar, aðþjóðamál,höfuðborgaráðstefnur o.fl. 1984-1992.
Hässelby 1977-1994: ársskýrslur, starfsyfirlit, þátttakendur, fjárstuðningur, bæklingar o.fl.
Borgarstjórar norrænna höfuðborga 1976-1985.
Bréf, höfuðborgaráðstefnur, tölfræði, skýrslur, greinargerðir, stjórnskipulag, samskipti o.fl.
Lýsing á stjórnkerfum höfuðborga Norðurlanda og starfsháttum og samskipum 1981.
Uppbygging og lýsingReykjavíkurborgar; greinargerðir á sænsku 1975, dönsku 1979 og ensku 1992.
Hitaveita Reykjavíkur 1991.
Skýrsla um stjórnsýslu og fjárhag 1991.
Nesjavallavirkjun, ráðstefna um virkjun jarðhita á Nesjavöllum 28..1.1987 (k. 59) Prentað mál.
Hlutafélög í eigu Reykjavíkurborgar 1993. Pípugerðin, Strætisvagna Reykjavíkur; stofnsamningar o.fl.
Húsatryggingar Reykjavíkur 1987, 1991-1995 (k. 32).
Yfirlit yfir rekstur Húsatrygginga 1991-1995.
Minnispunktar um fjárhagsstöðu og afkomu, iðgjaldataxtar á atvinnuhúsnæði 1995.
Sérstakur fasteignaskattur, framtíð Húsatrygginga, sérstakir reikningsliðir 1995 o.fl.