Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Mánaðarskýrslur um tölu atvinnulausra 1986-1992.
Tilgreint; skipting eftir atvinnugreinum, skráðir atvinnulausir og atvinnulausir frá fyrra mánuði,
gengnirúr eða ráðnir og atvinnuumsækjendur;skipt í karladeild og kvennadeild.
Ársskýrslur Ráðningarstofunnar 1983-1991 eða samantektmánaðarskýrslna.
Umsóknir um vinnu í Svíþjóð. Bréf og umsóknareyðublöð 1974-1982. Bréf varðandi
umsóknirnar send afRáðningarstofunni og svör við þeim frá Svíþjóð, umsóknirnar eru útfylltar.
Öskjur 21-23.
Skrár um atvinnulausa til Félagsmálaráðuneytisins.
Dagskýrslur með atvinnuheiti og tölu atvinnulausra, skipt í karla- og kvennadeild.
Tölur um atvinnuleysisdaga.