Á öskjunni stendur: King´s Medal for Service in the Cause of Freedom.
Á framhlið peningsins stendur: GEORGIVS VID G. BROMNREX ET INDIAEIMP.
Á bakhlið peningsins stendur: FOR SERVICE IV THE CAUSE OF FREEDOM. THE KINGS MEDAL.
Líklega hefur Bjarni Benediktsson fengið þessa bresku orðu á eftirstríðsárunum (sjá einnig öskju 8-1 nr. 10).
Á framhlið stendur: ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS 40 ÁRA 1912-1952.
Á framhlið peningsins stendur: PIVS XII ROMANYS PONTIFEX MAXIMVS, MISTRVZZI.
Á bakhlið peningsins gæti verið mynd af „Vadikaninu“ og áletrun.
Á öskjunni stendur: TO H.E. DR. BJARNA BENEDIKTSSON PRIME MINESTER OF ICELAND. YAD VASHEM. HEROES AND MARTYRS REMBRANCE AUTHORITY 28 Hesthavn 5725, 3. November 1964.
Blað með gylltu bandi utan um.
Á blaðið er skrifað: Kelowna Coat of Arms ásamt texta og neðst stendur Golden Jubilee
Year 1955. Kelowna er stærsta borgin í Britis Columbia´s Okanagan Valley í Kanada.