Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1937-1946

Skólanefnd Skildinganesskóla fundargerðir:

Fundir haldnir í skrifstofu bæjarráðs 26. nóvember 1945 og 22. mars, 14. ágúst og 19. september 1946.

Þrjár handskrifaðar ræður, án árs.

Bréf til fjárveitinganefndar Alþingis o.fl. 1937.

Skólaskýrsla til skólanefndar Skildinganesskóla og til skólastjóra 1937.

Útsend bréf frá skólastjóra og eignaskrá 1938.

Skólaskýrsla, bréf; frá skólastjóra og til skólastjóra frá Borgarstjóranum í Reykjavík, frá Fræðslumálaskrifstofu og Lögreglustjóra 1939.

Skýrsla til Fræðslumálastjórnarinnar 1939.

Manntal Skildinganesskólans 1939, 1940 og 1942.

Bréf til skólastjóra varðandi reglur fyrir nemendur o. fl. 1940.

Bréf til skólastjóra, frá Fræðslumálastjóra og sóknarprestinum í Nesprestakalli 1941.

Bréf til og frá Fræðslumálastjóra o.fl.1942.

Bréf til skólastjóra og reglugerð um sundnám o.fl. 1943.

Bréf um lýsisgjafir barna til Borgarstjórans í Reykjavík, skýrsla, lög fyrir félagssamtökin Vinir skólagarðanna.

Bréf frá Fræðslumálaskrifstofu: Milliþinganefnd í skólamálum, íþróttamálafulltrúa, úrdráttur úr greinargerð formanns félags Barnavinafélagsins Sumargjafar o.fl. 1944.

Skýrsla frá framkvæmdanefnd Barnahjálpar S.Í.B. 1945.

Bréf til og frá skólastjóra o.fl. 1946.

Skólaskýrsla. Skýrsla um fullnaðarpróf barna í Skildinganesskóla 1937-1946.

Prófskýrsla, miðsvetrarpróf 13A, 1944.

EI-LÍTIÐ APRÍLHLAUP, dagskrá o.fl., 1. apríl 1944.

Fjarvistarskrá kennara 1945-1946.