Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bjarni Benediktsson, prófessor við Háskóla Íslands og bæjarfulltrúi.

Bréfa- og málasafn Bjarna Benediktssonar nær frá árunum 1930-1970. Skjölin eru nú grófflokkuð eftir starfssviði Bjarna og tímabilum. Fyrst eru skjöl frá árum hans sem lögmaður og prófessor við Háskóla Íslands. Síðan eru skjöl frá tímabili hans þegar hann var bæjarfulltrúi og síðan borgarstjóra í Reykjavík og loks skjöl frá þeim tíma þegar hann var alþingismaður Reykvíkinga, ráðherra dóms- kirkju-, menntamála-, utanríkismála og loks forsætisráðherra.

 

Ef athugasemdir eru við birtingu skjala á vef, sendist þær á netfangið borgarskjalasafn@reykjavik.is ásamt umræddri slóð og rökstuðningi og verða þær þá yfirfarnar.