Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Möppur kennara sem eru hættir, innihald:

Ráðningasamningar, uppsagnarbréf, vinnuskýrslur, samningar og eða tilkynning um leyfi, breytingar eða tímabundna framlengingu á starfi, stundatöflur, samþykki fyrir námslaunum frá Kennarasambandi Íslands.

Sjúkrasjóður Kennarasambands Íslands: umsókn um styrk, liðskönnun Vesturbæjarskóla, afrit af námskeiðsskírteinum, breytingar á stöðu og starfshlutfalli, meðmæli og vottorð 2005-2007.