Fundargerðir Foreldrafélags dagheimilis lækna að Skerplugötu 16.október 1989 til 25. febrúar 1991.
Stofnfundur, aðalfundir, ársskýrslur, rekstrar- og efnahagsreikningur, kostnaður o.fl.
Stjórnarfundargerðir Dagheimilisins Mýri.
Stofnfundur, rædd stofnun, starfsemi o.fl. Stjórnarfundir 21. nóvember 1989 til 19. mars 1990.
Um leikskólann Mýri; almennar upplýsingar, uppeldisstarfið, um starfsemina, almennt mat o.fl.
Innra starf; forsendur og markmið, viðfangsefni og leiðir, samskipti, vettvangsferðir o.fl.
Unnið eftir kenningum sem kallast gagnvirknistefna.
Starfsreglur formanns á Leikskólanum Mýri og starfssvið forstöðumanns, ódags.
Leikskólinn Mýri - greinargerð: samningur milli Mýrar og borgarsjóðs Reykjavíkur.
Kynning, innra starf, hlutverk, hagnýtar upplýsingar, þátttaka foreldra í rekstri Mýrar.
Stofnun leikskólans, lög Foreldrafélags Leikskólans Mýri o.fl.
Um starfsdaga, vaktir, foreldrafundi, dagsskipulag, starfsþrep - framkvæmdaferli
Dagbók forstöðumanns 1993?
Skýrsla um Leikskólann Mýri, “Áður en þróunarverkefnið hefst”, tillaga ódags.
Ýmis skjöl er varða þróunarverkefnið “Leikur og leikuppeldi” á Leikskólanum Mýri 1991-1993.
Þróunarverkefnið “Leikur og leikuppeldi”. Skýrsla ódags, um þróunarverkefnið 68 bls.
I. um Leikskólann Mýri, II. Þróunarverkefnið, III. Heimildaskrá og annað mynd- og lesefni,
IV. Fylgiskjöl og ljósmyndir (ljósrit).
Skjöl vegna verkefnisins:
Fósturskóli Íslands, Saga uppeldis- og menntunar 1989. Hlutverk æfingarfóstru.
Þroskaleikir tengdir frágangi á byggingakubbum eða einingakubbum, bandarískt verkefni.