Bréfa og málasafn 1934-1938.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 1
Sjálfstæðisflokkurinn - Landsmálafélagið Vörður:
Upplýsingar - bréf 16. júní 1934, varðandi foringja við alþingiskosningarnar 24. þ.m.ásamt starfsreglum, er lúta að því hvernig foringja ber að haga sér á kjördag.
Skýrslueyðublað og skýrslur um kjósendur í umdæmi 21: Skólavörðustígur, Bjarnarstígurog Kárastígur.
Fundarboð til Bjarna Benedikssonar frá Landsmálafélaginu Verði, Reykjavík 20. júní 1934.
Reikningar Landsmálafélagsins Varðar 1934.
Spurningar til alþingisframbjóðenda Sjálfstæðisflokksins 19. maí 1937 um lokun ááfengisútsölum, takmörkunum á kaupum á tóbaki og áfengi o.fl. Áfengisauglýsing.
ourceImage.aspx?
kksins 19. maí 1937 um lokun ááfengisútsölu
fl. Áfengisauglýsing.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 2
Ýmsir minnismiðar Bjarna: glósur, uppskriftir eftir greinum, lögbókum, blöðum o.fl.
Greinargerð G. B. fyrir máli Björns Gíslasonar 1929-1930, gjaldþrotamál.
H. G. skrifar 4. nóvember 1930 varðandi gjaldþrot, einnig lögreglustjórinn í Reykjavík.
Hermann Jónasson, skrif 14. desember 1931.
Jón Kj. Sigurðsson, álit 12, maí 1934.
Yfirlýsing Kristjönu Benediktsdóttur og Lárusar H. Blöndal um hjúskap.
Forvarnir gegn slysum á sjó og landi, tengt atvinnuvegunum.
Lög fyrir Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda - SÍF, 1935.
Ýmsir minnismiðar Bjarna: glósur uppskriftir eftir greinum lögbókum blöðum o.fl.
iskframleiðenda - SÍF 1935.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 3
Síldveiðar - Síldarverksmiður ríkisins.
Tvær greinargerðir um Síldarverksmiðju ríkisins, lýsisskilvindur, fiskimálanefnd, karfaveiðar,sósíalista o.fl. 1935, undirritaðar af Sveini Benediktssyni.
Greinargerð um síldarverksmiðjur og síldarvinnslu, merkt Jóni Fannberg, ódagsett.
Greinargerð um Síldarverksmiðjur ríkisins, skuldir, eignir, hagnað o.fl. ódagsett.
Greinargerð um síldveiðar og síldarbræðslu, ódagsett (líklega 1937).
Síldveiðar - Síldarverksmiður ríkisins.
síldarbræðslu ódagsett (líklega 1937).
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 4
nyttelse 1936 og Report on the development of Ljósafoss in Sog as Water Power Plant for Reykjavik Electricity Works 1934. - 2. hluti af 2.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 5
Hafnarfjörður:
Greinargerð um Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 1936-1937.
Skuldir og eignir hafnarsjóðs 31. desember 1936.
Hamar, blað sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, 20. janúar 1938.
Hamar, blað sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, 14. júní 1937, m.a. samanburður útsvara í Hafnarfirði og Reykjavík. Útsvörin í Hafnarfirði margfalt hærri: Blaðaúrklippur, nafnalistar, útreikningur.
kstursreikningur 1935.
einargerð um Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 1936-1937.
og eignir hafnarsjóðs 31. desember 1936.
>
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 6
Ísafjörður:
Reykjavík - Ísafjörður, samanburður á eignum og skuldum og eignum umfram skuldir 1921-1935.
Um rauða bæinn Ísafjörð, kosningaáróður og ástandslýsingar, sennilega 1934.
Bréf frá Raftækjaeinkasölu ríkisins 16. september 1935-1936 til hr. rafvirkja Hergeirs Albertssonar.
Samvinnufélag Ísfirðinga, uppgjör, ódagsett.
Bygging verkamannabústaða, uppgjör 7. maí 1937.
Umboð til Bjarna til ábekingar framlengingarvíxla samþykkta af Bjarna Benediktssyni og útg.af Guðlaugu Magnúsdóttur, 25. janúar 1938, Torfi Hjartarson o.fl.
kjavík - Ísafjörður samanburður á eignum og skuldum og eignum umfram skuldir 1921-1935.
staðar 1936 ásamt bréf frá 16. nóvember 1937 frá Hannesi Halldórssyni reikningur inn- og útborganir íbæjarsjóð Ísafjarðar 1936 og skýrsla yfir eignir og skuldir Hafnarsjóðs Ísafjarðar 1936-1937.
href="ResourceImage.aspx?raid=226186">Bygging ve
ref="ResourceImage.aspx?raid=226187">Umboð til Bjar
rna Benediktssyni og útg.af Guðlaugu Magnúsdóttur
/p>
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 7
son um bæjarmálin o.fl.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-4 - Örk 8
Dagbók með frásögnum af ástandi og stjórnmálaátökum a Ströndum, Hólmavík.
Helstu persónur eru Ólafur Thors, Jónas Jónsson, Hermann Jónasson, Ormur Samúelsson o.fl.
Dagbók með frásögnum af stjórnmálum á Vesturlandi og víðar, einkum Framsóknarflokknum. Helstu persónur: Vigfús, Hjálmtýr, Bjarni Ásgeirsson, Hervald Björnsson, Daniel á Hreðavatni,Jón Pálmason, Hermann Jónasson, Jón Ívarsson o.fl. Ritari óþekktur, en kunnur aðstæðum.
Þjóðin. 1. árgangur 4. hefti. efni m.a. eftir Gunnar Thoroddsen, Jón Magnússon o.fl.
Bréfa- og málasafn:Prófessor í lögum við lagadeild Háskóla Íslands 1932-1940.
Bæjarfulltrúi 1934-1942 og 1946-1949, varabæjarfulltrúi 1942-1946.
Borgarstjóri í Reykjavík 1940-1947.
Dagbók með frásögnum af ástandi og stjórnmálaátökum a Ströndum Hólmavík.
Gunnar Thoroddsen Jón Magnússon o.fl.
Bréfa- og málasafn:Prófessor í lögum við