Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Klórblöndun vatns og mælar 1960-1973.

Bréf, bæklingar, greinargerðir, tilboð og tæki, uppdrættir o.fl.

Chlorinators and wather meters for Reykjavík Municipal Water Works. Invitation to tender. Eldhaka International Inc., greinargerð 1969.

Ýmislegt varðandi klórblöndun vatns, m.a. hugmyndir um klórblöndun Gvendarbrunnavatns.

Heiðmörk - Gvendarbrunnar: Verndun Gvendarbrunna, greinargerð 1969.

Gvendarbrunnar, áætlun um dælustöð við Gvendarbrunna í nóvember 1955-1958

Gvendarbrunnar - dælustöð, bréf, uppdrættir o.fl. 1956-1970.

Bráðabirgðargreinargerð um leit að nýjum vatnsbólum fyrir Reykjavík og lausleg kostnaðaráætlun um virkjun í Grafarlandi, byggingu vatnsgeymis og lögn aðalæða, eftir Þórodd Th. Sigurðsson 1962.

Bráðabirgðagreinagerð um jarðeðlisfræðilega athugun í Heiðmörk vegna fyrirhugaðra neysluvatnsvirkja. Höf. Þorvaldur Búason 1972.