Bréfa- og málasafn 1953-1954 og 1950-1970.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 1
Bréf, greinargerðir, blaðagreinar,
Bréfritarar m.a.: Bjarni Benediktsson, Bjarni M. Gíslason, Einar Pálsson, Gísli Sveinsson, Gunnar Björnsson cand. polit., J. Birkdahl, Jón Stefánsson, Hr. undervisningsminister, Julius Bombolt. Sigurður Björnsson, Sigurður Nordal, Steingrímur Steinþórsson, Dansk-islansk kommissions arbejde o.fl.
Handritamálið 1950-1970.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 2
Bréfa og málasafn 1953, erlend og innlend málefni.
Sendiherra Íslands í London og Mr. George Boex, hugmynd um byggingu aluminium verksmiðju á Íslandi (1953?). Stjórnarskiptin 11. september 1953.
Bréfritarar: Ársæll Sveinsson, útgerðamaður. Hans G. Andersen, Department of State for the Press Caution. Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri. Julíus Havsteen o.fl.
Thor Thors: U.N. Statement before the General Assembly 24. september 1953
Bréfa og málasafn 1953 erlend og innlend málefni.
ement before the General Assembly 24. september 1953
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 3
Erlend og innlend málefni. Bréfritarar: R. E. Madsen, Gargyle Marine Oils.E. H. Brown: Administrative Officer, The Foreign Service og the U.S. Hannes Kjartansson. Lárus Jóhannesson, bréf. Pétur Jóhannesson, bréf ásamt svari Bjarna. Tønnes Andesæs. Tillögur um óperu- og óperettuflutningvið Þjóðleikhúsið 1953 o.fl. Grein um Hákon Konung og Hallvarð gullskó.
Landsbanki Íslands. Ráðstafanir í peningamálum, vegna vaxta, verðbréfa og verðbréfaverslunar.
Bréfa- og málasafn 1953.
afanir í peningamálum vegna vaxta verðbréfa og verðbréfaverslunar.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 4
Bréfa- og málasafn 1954. Fyrri hluti. Seinni hluti.
Bréfritarar m.a.: Bjarni Benediktsson, Bjarni M. Gíslason, Björn Bjarnason Erlingur Pálsson, Guðmundur Gíslason Hagalín Guðmundur J. Guðmundsson, Haraldur Jóhannesson, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, einkabréf og fjárhagsáætlun H. EL. fyrir 1954. Helgi P. Briem. Ingólfur Jónsson, Tryggingastofnun ríkisins. Kristmann Guðmundsson, rithöfundur. Jónas Jónsson Jón Sveinsson, Pétur Benediktsson, Valgarður Stefánssono.fl. Frásögn: um neðanjarðarkapal milli Íslands og Bretlands í framhaldi af flotaæfingunni “exercise mariner” á vegum Atlantshafsbandalagsins 1954. Kvöldveisla kirkjumálaráðherrra til heiðurs biskupi Íslands 20. júní 1954 að Hótel Borg.
rri hluti.
inni hluti.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 5
1. febrúar 1954, Hálfrar aldar afmæli Stjórnarráðsins, Bréf Birgir Thorlasíus.
Bréfritarar m.a.: Bjarni M. Gíslason - Valtýr Stefánsson, Bjarnveig Bjarnadóttir, Gunnar Jóhannesson, L. Wellington Eddy, Jóhann Hannesson Jörgen Bukdahl, bréf. Jörgen Bukdahl: Skriften på væggen, til Kryptokommunismens psykologi (bæklingur 1955). Ólafur Thors. Sigurður Pálsson, skólamál. Þ.B. skólameistari, yfirsjón varðandi próf nemenda, kæra o.fl. Bráðbirgðalög um aðstoð við togaraútgerðina á árinu 1954. Um alkahólupplausn í blóði og áfengisáhrif bjórs o.fl.
Bréfa- og málasafn 1954.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 6
Bréfa- og málasafn 1954. Fyrri hluti. Seinni hluti.
Bréfritarar: Aðalsteinn Eiríksson. Axel V. Tulinnius. Bjarni Benediktsson. Guðjón Kristinsson. Guðjón Sigurðsson. Gunnar Jóhannesson. Halldór H. Finnsson. Helgi Tryggvason. Jan Willem Marius - J.W.M. Snouck Hurgronje. Jón Pálsson; Svör Jóns Pálssonar við bréfum Þorsteins Einarssonar íþróttafulltrúa. Magnús Gíslason. Steingrímur Bernharðsson o.fl. Undirskriftalisti vegna Búnaðarbankans.Tillögur um framboð á lista Sjálfstæðisflokksins.
rri hluti.
inni hluti.
til Ólafs Thors.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 7
Bréfritarar: Auðunn Hermannsson, DAS. Bjarni Benediktsson: bréf til og frá Skattstofu Reykjavíkur o.fl. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, ódagsett bréf. Guðjón Kristinsson. Gunnar Bjarnason Helgi Benediktsson Hermóður Guðmundsson. Jón Sigurðsson. Jónas G. Rafnar. Þór G. Víkingur o.fl.
Bréfa- og málasafn 1954.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-17 - Örk 8
Bjarni Benediktsson o.fl. Sameignarfélagið Faxi, veðskuldabréf, vottar Richard og Haukur Thors, Einar Olgeirssson o.fl.
Bréfa- og málasafn 1954.