Skrár yfir innihald og útgáfur.
Gerðuberg, félags- og menningarmiðstöð í Breiðholti fyrir alla Reykvíkinga, bæklingur gefinn út í samvinnu við Reykjavíkurviku 1983.
Dagskrá og viðburðir í Gerðubergi:
1992: Janúar til mars, apríl til ágúst og september til desember
1993: Janúar til mars, apríl til ágúst og september til desember.
1994. Janúar til mars, ágúst til desember
1995: Janúar til mars, október til desember
1996. Febrúar til maí, septtember til desember.
1997: Janúar til apríl, sumardagskrá og september, október til desember.
1998; Janúar til mars - 8. árg. 1. tbl.
1998; Fréttabréf, 8. árg. 2. tbl. apríl - ágúst.
Geislaplötur (geisladiskar):
Á ljóðatónleikum Gerðubergs:
Sigríður Gröndal, Gunnar Guðbjörnsson, Rannveig Fríða Bragadóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson.
Á ljóðatónleikum Gerðubergs II:
Guðbjörn Guðbjörnsson, John Speight, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Sólrún Bragadóttir og Jónas Ingimundarson.
Á Ljóðatónleikum Gerðubergs III:
Bergþór Pálsson, Erna Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Viðar Gunnarsson, Marta Guðrún Halldórsdóttir,
Anna Júlíana Sveinsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Jónas Ingimundarson.
Íslenska Einsöngslagið - Fagurt syngur svanurinn:
Rannveig Bragadóttir, Kristinn Sigmundsson, Garðar Cortes, Kolbeinn Ketilsson,
Sverrir Guðjónsson, Sólrún Bragadóttir, Sigrún Hjálmt. og Jónas Ingimundarson.
Beethowen, Ludwig van:
Heildarverk fyrir selló pg píanó. Tónleikar í Gerðubergi í apríl 1997. Sigurður Halldórsson,
selló og Daníel Þorsteinsson , píanó.
Mozart, W.A: Á afmæli Mozarts.
Tónleikar í Gerðubergi. Flytjendur Sigríður Gröndalásamt undirleikurum 27. janúar 1997.
Íslenska hljómsveitin - Úr námum, efnisskrá IV. 1989.