Gögn varðandi undirbúning sýninga og verkefna:
Ljósmyndasýning í Minneapolis, 25. ágúst – 8. september1985
Ýmsar sýningar – hugmyndir – (ódags).
Verkefni fyrir Alþingi, 1987-1989.
Ljósmyndasýningar erlendis, í Washington 1986 og Finnlandi 1987.
Ýmislegt varðandi sýningar og uppsetningu þeirra, eftir 1987.
Bent á Ragnar Axelsson (RAX) í tengslum við H.C.B. verðlaunasamkeppni, 1989.
Páfinn, sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur,1989.
Terra de ghiaccio – arte e civiltá dell´Islanda – sýning í Torino, 1989.
Ljósmyndasýning á Bakkafirði,1989.
Sýning í Færeyjum, 1989.
Varðandi ljósmyndabók RAX um Reykjavík, 1991.
Sýningin Ljósmyndir úr lífinu í Reykjavík, 1992.
Sýning á Mokka, mars 1992.
Samskipti vegna sýningar í tilefni af 100 ára afmæli Í.S.Í., 1992
Sýning á myndum Rússans Vladimir Sichov, 1992.
Sýning í Kópavogi, 24. nóvember – 1. desember 1993.
Prófarkir, myndatextar fyrir ljósmyndasýningu, 1993.
Ljósrit af gömlum myndum af fólki – nokkrir nafngreindir – Lesbók Morgunblaðsins (ódags).
Bæklingur: Hrísey í Eyjafirði, örnefni eftir Sæmund Stefánsson, 1965.
Orðalisti fyrir flokkun ljósmynda.