Æskulýðsráð 1962-1975.
Samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur. Samþykkt á fundi borgarstjórnar 20.9.1962.
Bréf, greinargerðir, fundir ÆR., tilkynningar.
Yfirlit yfir starfsemi Æskulýðsráðs 1962-1963 og 1972.
Skýrslur stjórnar Æskulýðsráðs 1964-1968.
Tjarnarbær. Tillaga um nýtingu húsnæðis til félaga- og tómstundaiðju, einnig teikning af nýjum “Tjarnarbæ” í stað þess gamla.
Um nýtingu Höfða.
Um nýtingu og skiptingu húsnæðisins að Fríkirkjuvegi 11.
“Lídómálið”, um rekstur og þátttöku Æskulýðsráðs í veitingahúsinu Lídó, síðar Tónabær.
Tómstundastarf í skólum ogfélagsiðja æskufólks ca. 1962.
Ýmsir klúbbar, námskeið o.fl. þess háttar tilgreint.
“Ungfilmía”. Klúbbur um að glæða áhuga ungs fólks á góðum kvikmyndum.
Um tómsundaheimillið Lindargötu 50.
Um Saltvík á Kjalarnesi. (Fyrrverandi eign Reykjavíkurborgar).
Skýrsla yfir áhugamál skólafólks, eftir skoðanakönnun gerð 1963.
Um ýmis æskulýðsmót og starfsemi æskulýðsfélaga og skemmtanahald o.fl.
Skýrslur um störf Æskulýðsráðs Reykjavíkur 1961-1967, ásamt samþykkt um Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Æskulýðsráð ríkisins.
Ráðstefna um aðstöðu til félags- og tómstundastarfa í tengslum við húsnæði skólanna, haldin í Hagaskóla, Reykjavík 7.9.1973.
Erindi og niðurstöður umræðuhópa (útg. 1973).
Bréf, greinargerðir og skýrslur 1963-1976 (1982).
Greinargerð um hluta starfsemi Æskulýðsráðs (ódags.)
Tillögur og samþykktir fyrir Tjarnarbæ 1963.
Ýmislegt varðandi ferðalög unglinga um hvítasunnu og verslunarmannahelgi.
Tillögur og samþykktir varðandi Tónabæ 1976
Álitsgerð samstarfsnefndar fræðsluráðs og æskulýðsráðs um tómstundastörf og skemmtanir barna og unglinga 1976.
Æskulýðsráð ríkisins; fundur og ráðstefna 1976, fréttabréf o.fl.
Bréf um að þjóðhátíðarnefnd sé lögð niður 1982 og sameinuð Æskulýðsráði.
Lög og samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Frumvarp að samþykkt.
Samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur 1962.
Samþykkt fyrir Æskulýðsráð Reykjavíkur 1975.
Frumvarp til laga um æskulýðsmál 1965.
Lög um æskulýðsmál 1970.
Æskulýðsráð Reykjavíkur: Æskulýðsstarf.
Félög og stofnanir í Reykjavík.
Lands- og landshlutasamtök.
Sjóvinnuskóli og Skólaskip 1969-1972.
Bæklingur 1975.