Ráðstefnur og skýrslur 1972-1981.
Ráðstefna um æskulýðsmál, Námskeið fyrir leiðtoga og leiðbeinendur í æskulýðsstarfi,
11.-12. mars 1972.
Umslag: Ljósmyndir, Grunnnámskeið, án árs, 5 myndir.
Ráðstefna um aðstöðu til félags- og tómstundastarfa í tengslum við húsnæði skólanna, erindi og niðurstöður umræðuhópa, 7. september 1973.
Ráðstefna um skemmtanahald ungs fólks í Reykjavík, 1. frumskýrsla, 22. mars 1975.
Ráðstefna um skemmtanahald ungs fólks í Reykjavík, Nokkrar greinar úr Hjástundir unglinga,
22. mars 1975, 2 eintök.
Ráðstefna sálfræðideilda skóla í Reykjavík, Skólahæfing og fyrirbyggjandi starfi, 8.-10. júní 1976,
2 eintök.
Ráðstefna um félags- og tómstundastörf í grunnskólum Reykjavíkur, 6., 7. og 13. mars 1981.
Tryggvi Gunnarsson. Æskulýðsfélög í Reykjavík, skýrsla 1974, 2 eintök.
Karl Ragnarsson. Félags- og tómstundastarf Grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1979-1980, skýrsla.
Menn og fræ. Menntun og fræðsla á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur.