Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Melavöllur o.fl., 1911-1970.

Bréf frá stjórn Íþróttavallarins til forystumanna, þátttakenda og vallarstjórnarmanna um gögn og myndir í afmælisrit sem gefa á út vegna 50 ára afmælis Melavallar, 6., 7. og líklega

11. apríl 1961.

Drög að kaflaskiptinu, Úr árbók frjálsíþróttamanna 1942-1943 og Leikfimisflokkur Í.R. 1911, minnismiðar og nafnalistar. Líklega efni í 50 ára afmælisritið.

17. júní mótið. Afrit af ræðum eða kynningarefni, starfsmanna- og þátttökulistar, minnismiðar, úrslit í frjálsum íþróttum og knattspyrnu, uppgjör o.fl., 17.-18. júní 1961.

Melavöllurinn 50 ára 1911- 11. júní- 1961, aðgöngumiðar, 1961, 9 miðar.

Blaðaúrklippa. Auglýsing um knattspyrnuleik og keppni í frjálsum íþróttum á Melavelli, 11. júní1961 og vélritað afrit af auglýsingunni.

Bréf frá borgarstjóraembætti Reykjavíkur til Íþróttavallanefndar, fyrirspurn vegna fjármála, bréffrá Reykjavíkurbæ, 17. maí 1961og svar við því frá Íþróttavallanefnd, 23. maí 1961.

Afmælisleikur Melavallarins 11. júní 1961 og uppgjör stjórnar Íþróttavallar, 11. ágúst 1961.

Þakkarkort frá Gunnari Thoroddsen vegna afmæliskveðju, án árs.

Leikskrá fyrir 17. meistaramót í frjálsum íþróttum, 1961.

Ljósamöstur á Melavelli, teikningar, 1970.

Beleuchtung f?r Eislauf und Eishockey, bæklingar 1970.