Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Baldur Jónsson:

Umslag til Baldurs Jónssonar frá Halldóri Jónssyni, vegna víxlareikninga, 1962. Umslag til Baldur Jónssonar frá J.B.P., ljósmynd, 1962. Minnismiðar, reikningar, bréfsefni og umslög, o.fl., 1961-1963. Samningur milli bæjarstjórnarinnar í Reykjavík og Verkakvennafélagsins í Reykjavík um ræstingar og þvotta, 1960. Fréttabréf Sjálfstæðisflokksins 1963.

Bók merkt: Baldur Jónsson, Laugardalsvelli. Minnisblað frá 14. og 22. febrúar 1980. Einnig er í bókinni bréf til borgarráðs frá vinum Valbjarnar Þorlákssonar. Ábyrgðarskírteini vegna Simplex 943-3 frá 1979. Jólakort til Baldurs, án árs. Bréf frá Lögreglustjóranum í Reykjavík þar sem Baldur Jónsson er beðin að gera grein fyrir skotvopnaeign sinni, 1979 og ítrekun um það 1980.

ÍR. Þess skal getið sem gert er, fréttablað, 1979.