Hinir XI. Olympisku leikar í Berlín, aðgöngumiðar að íþróttaviðburðum 1936-1976 og munir.
Hefti: Hinir XI. Olympisku leikar í Berlín 1936.
Myndir og texti um ólympíuleikana og afrek unnin þar. Framarlega í bókinni eru þrjár myndir af íslenskum ólympíuförum 1908, 1912 og 1936.
Umslag 1, 1961-1972:
Heimsókn S.B.U., án árs.
Melavöllur 50 ára 1911- 11. júní - 1961, stúkusæti, 1961.
Heimsókn norska landsliðsins, 1962.
Ísland- Danmörk, landskeppni í frjálsum íþróttum, boðsmiði stæði, 1. og 2. júlí 1963.
Íslandsmót, 1. deild, stúka, 1971.
Íslandsmót, 1. deild, stæði, 1971.
Ísland- Danmörk, unglingalandskeppni í frjálsum íþróttum á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stúka, 10.-11. júní 1972.
I.B.K.-Real Madrid, Evrópukeppni meistaraliða Laugardalsvelli, boðsmiði stæði, 27. september 1972.
Umslag 2, 1973:
Aðgönguskírteini að íþróttavöllum Reykjavíkur 1973, fjórir litir.
Reykjavíkurleikar, í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli, boðsmiði stúka, 10. og 11. júlí 1973.
Reykjavíkurleikar, í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli, boðsmiði heiðursstúka, 10. og 11. júlí 1973.
Ísland- A. Þýzkaland, landsleikur á Laugardalsvelli, stæði, 17. og 19. júlí 1973.
Ísland- A. Þýzkaland, landsleikur á Laugardalsvelli, heiðursstúka, 17. og 19. júlí 1973.
Ísland- A. Þýzkaland, landsleikur á Laugardalsvelli, stúka, 17. og 19. júlí 1973.
Ísland-Noregur, landsleikur á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stæði, 2. ágúst 1973.
Ísland-Noregur, landsleikur á Laugardalsleikvangi, boðsmiði heiðursstúka, 2. ágúst 1973.
Ísland-Noregur, landsleikur á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stúka, 2. ágúst 1973.
Evrópubikarkeppni, í tugþraut karla og fimmtarþraut kvenna á Laugardalsvelli, boðsmiði, 11. og 12. ágúst 1973.
Evrópubikarkeppni, í tugþraut karla og fimmtarþraut kvenna á Laugardalsvelli, starfsmaður, 11. og 12. ágúst 1973.
Í.B.V.- Borussia Mönchengladback, Evrópukeppni bikarmeistara á Laugardalsleikvangi, boðsmiði heiðursstúka, 20. september 1973.
Í.B.V.- Borussia Mönchengladback, Evrópukeppni bikarmeistara á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stæði, 20. september 1973.
Í.B.V.- Borussia Mönchengladback, Evrópukeppni bikarmeistara á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stúka, 20. september 1973.
Umslag 3, 1974:
Aðgönguskírteini að íþróttavöllum Reykjavíkur, 1974.
Reykjavík- Kaupmannahöfn, borgarkeppni í knattspyrnu á Laugardalsvelli, boðsmiði stúka,
4. ágúst 1974.
K.S.Í. Boðsmiði á landsleik Íslands og Finnlands. stúkusæti, 19. ágúst 1974.
Ísland- Finnland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stúka, 19. ágúst 1974.
Ísland- Finnland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði heiðursstúka, 19. ágúst 1974.
Ísland- Finnland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stæði, 19. ágúst 1974.
Boðsmiði fyrir blaðamann, Ísland- Belgía á Laugardalsleikvangi, 8. september 1974.
Island- Belgía, landsleikur á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stæði, 8. september 1974.
Island- Belgía, landsleikur á Laugardalsleikvangi, boðsmiði heiðursstúka, 8. september 1974.
Island- Belgía, landsleikur á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stúka, 8. september 1974.
Valur- Portadown, U.E.F.A.-keppnin á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stúka, 17. september 1974.
Valur- Portadown, U.E.F.A.-keppnin á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stæði, 17. september 1974.
Valur- Portadown, U.E.F.A.-keppnin á Laugardalsleikvangi, boðsmiði heiðursstúka, 17. september 1974.
Fram- Real Madrid, Evrópukeppni bikarmeistara á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stæði, 19. september 1974.
Fram- Real Madrid, Evrópukeppni bikarmeistara á Laugardalsleikvangi, boðsmiði, heiðursstúka,
19. september 1974.
Fram- Real Madrid, Evrópukeppni bikarmeistara á Laugardalsleikvangi, boðsmiði stúka,
19. september 1974.
Íþróttavöllurinn í Keflavík, boðsmiði, 1974.
Umslag 4, 1975:
Ísland- Frakkland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stúka, 25. maí 1975.
Ísland- Frakkland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði heiðursstúka, 25. maí 1975.
Ísland- A. Þýskaland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði heiðursstúka, 5. júní 1975.
Ísland- A. Þýskaland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stæði, 5. júní 1975.
Ísland- A. Þýskaland, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stúka, 5. júní 1975.
Ísland- Færeyjar, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stúka, 23. júní 1975.
Ísland- Færeyjar, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði heiðursstúka, 23. júní 1975.
Ísland- Færeyjar, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stæði, 23. júní 1975.
Ísland- Noregur, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stúka, 7. júlí 1975.
Ísland- Noregur, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði heiðursstúka, 7. júlí 1975.
Ísland- Noregur, landsleikur á Laugardalsvelli, boðsmiði stæði, 7. júlí 1975.
Íþróttavöllurinn á Akranesi, Íslandsmót 1. deild, 1975.
Umslag 5, 1976:
Ísland- Luxemburg, landsleikur, heiðursstúka, 21. ágúst 1976.
Ísland- Luxemburg, landsleikur, stæði, 21. ágúst 1976.
Ísland- Luxemburg, landsleikur, stúka, 21. ágúst 1976.
Ísland- Belgía, landsleikur, stúka, 5. september 1976.
Ísland- Belgía, landsleikur, heiðursstúka, 5. september 1976.
Ísland- Belgía, landsleikur, stæði, 5. september 1976.
Ísland- Holland, landsleikur, heiðursstúka, 8. september 1976.
Ísland- Holland, landsleikur, stúka, 8. september 1976.
Ísland- Holland, landsleikur, stæði, 8. september 1976.
Íslandsmót, seinni hluti, stæði, 1976.
Umslag 6:
Íslensi fáninn, 30 borðfánar.
Nafnspjald frá Íþróttabandalagi Keflavíkur, 2 nafnspjöld frá Timburverzluninni Völundur h.f., nafnspjald Hjálmars T. Larsen, Oslo.
Umslag 7:
Íþróttanámskeið Reykjavíkurborgar, verðlaunaskjöl, 1., 2. og 3. verðlaun.
Umslag 8:
Borðar: Á þá er letrað Laugardalsvöllur, 15 borðar.
Munir:
Bréfahnífur.
Slíður fyrir hníf.
Blöðrur með áletrun: Ísland 874-1974, 3 blöðrur.
Drekahöfuð.
Merki Reykjavíkur, á prjóni, 9 merki.
Kefli, líklega notað í boðhlaupum.
Kyndill.
Skráð í desember 2010 og febrúar 2011
Gréta Björg Sörensdóttir
[1] Fundargerðabækur 1911-1920, 1942-1947 og 1952-1961 vantar.