Bréfa- og málasafn: Landhelgismálið 1948-1950, 1956-1961 og 1967-1969.
Ýmis bréf og málefni er varða deilur Íslendinga við Breta og Þjóðverja.
Minnisblöð, viðræður við deiluaðila, fundir, gerðardómsákvæði, Genfarráðstefnan o.fl.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-25 - Örk 1
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1937-1938, 1948-1950 og ódagsett skjöl.
Ýmislegt um Landhelgisdeiluna: Fundur utanríkismálanefndar 8. janúar 1948. Síldveiðar útlendinga á Íslandsmiðum, grein í Mjölni 31. ágúst 1949. Júlíus Havsteen, bréf til B.B. 12. júní 1950.
Ræður, ályktanir, o.fl.: Frásögn nr. 112 (?). Vegna viðræðna við O.E.E.C. í París 8.-11 febrúar (?) varðandi fiskútflutning o.fl. Minnisblöð og uppkast.
Fundur á skrifstofu ráðuneytisstjóra 8. október (?): Sir Patrek Reilly, Hans G. Andersen, Mr. Stewart o.fl.
gt um Landhelgisdeiluna: Fu
Frásögn nr. 112 (?). Veg
któber (?): Sir Patrek Reilly Hans G. Andersen Mr. S
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-25 - Örk 2
Bréfa og málasafn, landhelgismálið 1956-1959.
Ræða Guðmundar Í. Guðmundssonar, utanríkisráðherra á Allsherjarþinginu 25. september 1958.
ngsályktun um eflingu landhelgisgæslunnar og aukna vernd íslenskra fiskiskipa 7. janúar 1959.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-25 - Örk 3
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1960 og ódagsett skjöl, líklega frá sama ári.
British Embassy: Bréf til Ólafs Thors og Guðmundar Í. Guðmundssonar. British Embassy: AIDE Memorie 26. nóvember 1960. Foreign Office, London: Bréf til Guðmundar Í. Guðmundssonar. Skeyti frá Guðmundi Í. Guðmundssyni. Viðræðunefndin, skjöl 22. október 1960. Ólafur Davíðsson: Hugleiðingar um tvær leiðir, eftir símtal 29. desember 1960. Gerðardómdómsákvæði á grundvelli samþykkta frá Genfarráðstefnunni, ódagsett. Ýmis trúnaðarskjöl, ódagsett o.fl. vegna færslu landhelginnar í 12 mílur.
Bréfa- og málasafn landhelgismálið 1960 og ódagsett skjöl líklega frá sama ári.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-25 - Örk 4
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1960 og ódagsett skjöl, líklega frá sama ári.
Skýrsla um viðræður við Breta um aðstöðu breskra fiskiskipa á Íslandsmiðum 1.-10. okt. 1960.
Dulskeyti De Islande Paris 27. febrúar 1960 til HGA (frá Spaak). Bréf frá sendiráði Íslands í London til Guðmundar Í. Guðmundssonar 31. ágúst 1960.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-25 - Örk 5
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1961.
Icelandic delegation to the North Atlantic Council. Nr. 30. Landhelgismálið 15. mars 1961.
Grein: Lögsaga Alþjóðadómstólsins “Optional Clause”, ódagsett.
Sendiráð íslands og þýski sendiherrann H. R. Hirscfeld: Bréf og skýrsla varðandi viðræður við fulltrúa sambandslýðveldisins Þýskalands um réttindi þýskra togara til veiða við Ísland, í Bonn júní – júlí 1961.
Bréf: Ármann Snævarr, Magnús Þ. Torfason og Theodór B. Lindal, varðandi álit lagadeildar o.fl.
andic delegation to the North Atlantic Council. Nr. 30. Landhelgismálið 15. mars 1961.
irscfeld: Bréf og skýrsla varðandi viðræður við fulltrúa sambandslýðveldisins Þýskalands um ré
il Guðmundar Í. Guðmundssonar frá Pétri Thorsteinssyni sendiráðinu í Bonn. Afrit af símskeyti frá Sendiráði Íslands í Bonn 30. júní 1961 til utanríkisráðuneytisins. Pétur Thorsteinsson og Dr. Raab (Deutschen-isländischen Fischerverhandlungen) bréf og skýrslur..
href="ResourceImage.aspx?raid=328497" target="_blank">Vísa Atgeirinn Bjarna 11. marz 1961
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-25 - Örk 6
veiðilögsaga Íslands ódagsett greinargerð 50 bls.
eadth of the Territorial Sea. Texti samkvæmt orðsendingu sendiráðs Bandaríkjanna 5. febrúar 1969.