Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 2 - Örk 5

Content paragraphs

Ýmsar eignir og lóðir 1895-1926.

Afsal. Eymundur Árnason afsalar sér „útmælingu sinni við Vonarstræti“ til Jóns Þórðarsonar, 8. febrúar 1895.

Afsal. Bæjarstjórn Reykjavíkur afsalar sér rétti til forkaupsréttar á lóð í Laugarnesi, 2. september 1910.

Byggingarnefnd og bæjarstjórn veita Þórði L. Jónssyni leyfi til byggingar sumarbústaðar að Rauðarárbletti nr. 1, 3. september 1926.

Reikningur fyrir byggingarleyfisgjaldi og uppdrætti, 3. september 1926.

Bæjarstjórn Reykjavíkur leigir Þórði L. Jónssyni landspildu í Rauðárholti 1, 14. mars 1914.

Teikning af sumarbústað Þórðar L. Jónssonar, ágúst 1926.

Verslun Jóns Þórðarsonar - Askja 2 - Örk 4

Content paragraphs

Húseignirnar að Þingholtsstræti 1, Bankastræti 10, Bankastræti 8, Ingólfsstræti 2, Móakotslóð, Tjarnargata 3A og Grundarstíg: Virðingargjörðir, mælingar á lóðum og húsum, lántökur, veðbókarvottorð, húsnæðismat, brunatryggingar, brunavirðingar, hlutafélagsstofnun, efnahagsreikningur, bankalán, uppboðsafsal, húsaleigusamningar, leiga, fasteignamat, rafmagnsinnlögn o.fl., 1892-1946.