Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996)
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 1
·Bréf „Til Odds frá Grænhól Snorrasonar”, frá Þórði Sigurðssyni, ritað
á Tannastöðum, 1933.
·Bréf varðandi kaupmennsku, ca. 1818, geymt í kápu með rússnesku letri.
·Bréf stílað á Konráð Guðjónsson frá Gógó, ásamt mynd af Guðlaugi Arnaldssyni og konu hans við skírn sonar þeirra, 1978.
·Meistarabrjef handa Konráði Guðjónssyni, Garðastræti 17, 1940.
·Sveinsbrjef handa Konráði Guðjónssyni, 9. maí 1931.
·Iðnbrjef er heimilar Konráði Guðjónssyni að reka húsasmíðariðn,
útg. 16. maí 1933.
·Iðnskólinn í Reykjavík: Höfuðbók991, 1. – 3. bekkur B 1927-1930, tilheyrandi
Konráði Guðjónssyni.
·Gögn varðandi andlát og útför Konráðs Guðjónssonar, minningargreinar
um Eyjólf Halldórsson, í umslagi.
·Minningargreinar og útfararskrá Óskars Benjamíns Benediktssonar.
·Minningarspjöld um Guðlaugu S. Guðbrandsdóttur, látin 9. janúar 1956
og Benedikt Halldórsson, látinn 16. nóvember 1941.
·Þakkarkort vegna auðsýndrar samúðar.
·Stílabók úr eigu Odds Snorrasonar með kvæðum, vísum, gátum, ættartölu.
·Ættartala. Rifrildi úr bók.
·Ættartala, handskrifuð.
·Ættardrög Konráðs Guðjónssonar: Helgi Kristinsson skráði.
·Ættarskrá Ólafs Guðjónssonar, bifreiðarstjóra. Helgi Kristinsson tók
saman 1949-50.
·Börn Guðjóns Magnússonar, skósmiðs.
·Tryggingastofnun ríkisins, Reykjavíkur-umdæmi: Tryggingarskírteini
Konráðs Guðjónssonar fyrir árið 1947.
·Skoðunarvottorð fólksflutningsbifeiðar R-1625, útg. 1941.
Samband byggingamanna: Kauptaxtar byggingamanna frá 1. sept. 1971 og marz 1972; Skrifstofur félaga og deilda í SBM og fl.
·Ljóð: Árhvöt, eftir Guðmund Kamban, handskrifað.
·Ljósmyndir. Fjölskyldumyndir og myndir úr ferðalögum.
·Símskeyti til Konráðs Guðjónssonar, 1967.
·Heillaóskir í tilefni sextíu ára afmælis.
·Vasabók 1971. Óskrifuð.
·Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins 1972, þrír miðar innan í bæklingi.
·Happdrætti Vinnuheimilis S.Í.B.S., 1946.
·Reykjavík undir stjórn sjálfstæðismanna. Bæklingur. Kosningaloforð.
Mannvirki o.þ.h. ca. 1930.
·[Sjálfstæðisflokkurinn]: Baráttan gegn borginni
·Katalog over Polyphon Brunswick Polydor Plader. Kataloget indeholder
alle de til og med Oktober 1930 publicerede Plader.København 1931.
·Mynd af flugvél, sporöskjulaga með álímdum búðarstrimli á baki og tossalista.
·Jón Stefánsson: Álftir. Mynd af almanaki eða einhverju slíku.
·Heildverzlunin Hólmur h.f.: Auglýsing á merkimiða.
·Auglýsingarbæklingur: Örn og Örlygur: Hið einstæða ritverk Reykjavík, sögustaður við Sund.
·Auglýsingabæklingur frá fót- og munnmálurum.
·Upplýsingar um korkvél.
·The Targetmaster by Remington, Model 510 (riffill).
·Árbók Landsbókasafns Íslands 1944-1989. Höfunda- og efnisskrá.
Guðbjörg M. Benediktsdóttir tók saman 1992.
·Áfengisbók fyrir karla.
·Ágrip af landafræði. Samið að mestu eptir danskri alþýðu-kennslubók, frumritaðri af Ed. Erslev prófessóri, þriðja útgáfa endurskoðuð. Reykjavík 1893.
·Slitur ú ljóðabók og síða úr Eyrbyggja sögu, eftirmáli úr bók.
·Björn Bjarnason: Gátur.
·Teikningar Konráðs Guðjónssonar úr iðnnámi, 1929.
·Burðarþolfræði (Ágrip) eftir Jón Þorláksson. Prentað sem handrit til afnota
við kennslu í Iðnskólanum. Reykjavík 1909.
·Krónuseðill, 1941, illa farinn.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 2
·Póstkort, íslensk og erlend, frá öndverðri 20. öld, og ca 1949-1980; mörg óskrifuð; tvö með ljósmyndum af börnum.
·Albúm, lítið með póstkortum, 8. áratugur 20. aldar.
·Fermingarkort og umslög.
·Leikaramyndir; smámyndir; mynd úr sígarettupakka; límmiðar; aðgöngukort.
·Bókmerki.
·Spakmæli, tvö eintök.
·Kosningaóður eftir Angantýr yngri.
·Í orði sínu kemur Jesú til okkar. Orð frá Guðs orði. Tekið hefur saman Lúther Erlendsson, slitur úr riti.
·Bíóprógram: Undur eyðimerkurinnar, The Living Desert. Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd Walt Disneys.
·Listasafn Íslands: Svavar Guðnason, Nóvember 1980.
·Coronation 1953.
·Ljósmyndir úr dagatölum Eimskipafélagsins.
·Mynd: Blasewitz-Loschwitzer Brücke.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 3
·Jólakort, mörg óárituð; 1960-1990.
·Merkimiðar á jólapakka, óárituð; límbandsrúllur, tvær.
·Umslög.
·Innsiglisstimpill.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 4
·Eimreiðin, október-desember 1934, xl. ár, 4. hefti.
·Norræn jól 1950. X. Ársrit norræna félagsins. Reykjavík 1950.
·Jólahelgin 1949. Jólablað Alþýðublaðsins.
·Örninn. Litprentað tímarit til skemmtunar og fróðleiks. 1. hefti 2. árg. 1954.
·Frem, 22, Febr. 1928, hefte 73; 21. Marts 1928, hefte 77 (einungis kápa);
hefte 29, án árs.
·Vinnan, 5. tbl. 33. árg. 1983.
·Reykjalundur, 6. árg. 1952.
·Sjómannablaðið Víkingur. 4. tbl. XI. árgangur, apríl 1949, 9. tbl. X. árg.
september 1948.
·Heimdallur. Blað ungra sjálfstæðismanna, 1949, 1950, 1953, 1956.
·Síður úr Morgunblaðinu: 8. sept. 1955; Morgunblaðið, sérblað í tilefni af 125 ára afmæli Akureyrar; Morgunblaðið, sunnudagur 24. mars 1985: Kveldúlfur:
Morgunblaðið, 27. júní 1980: Alþingishátíðin 50 ár; Morgunblaðið 31. maí 1953.
Morgunblaðið 5.-6. september 1981: Rauður fyrirlestur eftir Þorstein Gylfason (saminn handa Helga Hálfdanarsyni sjötugum);Morgunblaðið 21. mars og 12. maí 1981 (Kolbeinn á Auðnum); Morgunblaðið 12. september 1981; Morgun-blaðið 2. desember 1981; Fálkinn, án árs; Þjóðviljinn, ca. 1986; Þjóðólfur, 26. október 1942; Nýr stormur, 26. nóvember, 10. og 17. desember 1965. Mánudagsblaðið, 28. apríl 1975.
·Ljósmynd úr blaði: Hinn nýi utanríkismálaráðherra Svía: Günter; ljósmynd úr blaði ásamt texta: Thor Jensen látinn; ljósmynd úr blaði ásamt texta: Nýr leturgrafari: Gísli Loftsson; úrklippa: Drengjaglíman er í kvöld: Gunnar Ólafsson, Ármann J.Lárusson.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 5
·Minnisbækur, 1932, 1934-1939, 1941, 1943-1944, 1947, 1949, 1950, 1951-1953, 1955, 1957-60, 1981-1983, 1985, 1989. Í blikköskju.
·Minnisblöð með almanaki.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 6
·Reikningar, ca 9. áratugur 20. aldar; happdrættismiðar, í öskju.
·Fjármál 1950-1960.
·Skattskýrsla 1990-91, reikningar 1990; skattskýrsla 1991-92, reikningar 1991; skattskýrsla 1992-93, reikningar 1992; skattskýrsla 1994, reikningar 1993.
·Erfðaskrá Konráðs Guðjónssonar, 1995.
·Afsal bifreiðar er Geir Pálsson átti til Konráðs Guðjónssonar, 1946.
·Lög fyrir Iðnsamband byggingamanna í Reykjavík.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 7
·Jack London: Flækingar. Steindór Sigurðsson íslenzkaði. Reykavík 1947. (Reyfarinn IV, bókasafn heimilisritsins).
·Eftir miðnætti á Hótel Borg. 2. útg. (Sannar sögur). Reykjavík 1933.
·Reykjavíkur annáll h.f. Anno 1941: Hver maður sinn skamt.
·Lausar skrúfur. (Revía), án árs.
·Eldvígslan. (Revía), 1926.
·Reykjavíkur annáll 1938 og 1939: Fornar dygðir.
·Leiðsögn. Uppeldi og skólalíf eftir J. Kristnamurti. Reykjavík 1925.
·Steingrímur Matthíasson: Freyjukettir og Freyjufár, 2. útg. 1918.
·Skýrsla um fátækraframfæri í Reykjavík árið 1924.
·Kafbátahernaðurinn. Endurminningar Julius Schopka. Skráð hefir Árni Óla. Reykavík 1928.
·Minningarhefti „Rjettar” um þúsundáraríki yfirstjetta á Íslandi 930-1930.
·Mannkyn aðskilið, útskýrt í þremur ritningar fyrirlestrum fluttum af J.F. Rutherford, [1933?].
·Hverfum til Guðsríkis, útskírt í þremur ritningar fyrirlestrum fluttum af
J.F. Rutherford [1933?].
·Íslenzk fyndni, safnað og skráð hefur Gunnar Sigurðsson frá Selalæk,
xv, xvi, 1951.
·Tólfmenningabragur eftir Andstæðing.
·Þáttur Grafar-Jóns og Staðarmanna. Eftir Gísla Konráðsson. Eyrarbakka 1912; Fjárdrápsmálið í Hunaþingi eða Þáttr Eyjólfs ok Péturs. Eftir Gísla Konráðsson. Ísafirði 1898. Í umslagi merktu Reynistaðamál.
·Móakotsmálið. Erindi flutt af Magnúsi Magnússyni. Reykjavík 1935.
·Landnám Ingólfs. Safn til sögu þess, II. 4. Reykjavík 1939.
·Tékkóslóvakía 1957.
·Ferðaskrifstofan Lönd og leiðir: Sumar í sólarlöndum, 1962.
·Tækni fyrir alla. Mars 1960.
·Umferðarlög.
·McCall´s do-it-yourself. Full-scale and transfer.
·Volkswagen. Owners Handbook. Rev. 5th ed,1963.
·Félag viðvarpsnotanda: Útvarpsbók. Reykjavík 1930.
·Hitaveita Reykjavíkur.
·Landbúnaðarsýningin. Sýningarskrá 1947.
·Gegn afsali Hvalfjarðar!
·Þjóðhátíð á Þingvöllum 28. júlí 1974.
·Jólin í skóginum.
·Í vindlakassa er eftirfarandi:
Póstkort af Óla pramma og Jóni sinnepi; jólakort, 1929; póstkort 1920; spjaldkort Jóhannesar Kr. Jóhannessonar; kort 1980, 1990, 1993; jólakort 1984; límmiði: Ég styð Flugbjörgunarsveitina; félagsskírteini Konráðs Guðjónssonar í Trésmíðafélagi Reykjavíkur 1965, 1976, 1985, 1988; samningur milli Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík og Trésmíðafélags Reykjavíkur; auglýsingarmiði frá Bifreiðaverkstæði Árna H. Árnasonar; auglýsingarmiði fra Hljóðfærahúsinu; mynd: Bifreið framtíðarinnar? Jólamerkispjöld; minnismiði; happdrættismiðar Háskóla Íslands; aðgöngumiða að tónleikum Trésmíðafélags Reykjavíkur; Iðnsamband byggingamanna í Reykjavík: Félagsskírteini Konráðs Guðjónssonar, 1907; útskriftarkort Landakotsspítala, 1991;
umslag áritað Konráði Guðjónssyni; merkt Timburverzluninni Völundi h.f. Reykjavík. Jóhannes Kr. Jóhannesson: Friðarboðinn og vinarkveðjur, 1959; Landsbanki Íslands: Tryggingabætur, ellilífeyrir.
·Í vindlakassa er eftirfarandi:
H.C. Andersen: Hið deyjandi barn, eftir H. C. Andersen. Þýðandi: Kristján Jónsson; vísa, handskrifuð; sparisjóðsbók; minnisbók Guðlaugs Benedikts Arnaldssonar 1967, í kápu er meðlimaskírteini Guðlaugs og Karlottu B. Kristjánsdóttur, 1977-78; vasabók 1978, 1988; veski úr plasti merkt Búnaðarbanka Íslands; póstkort 7. áratugur 20. aldar; ljósmynd í heimagerðum ramma af dreng, tvær myndir í sama ramma. Rammi með engri mynd.
·Í vindlakassa er eftirfarandi:
Jólakort 1976; ökuskírteini Konráðs Guðjónssonar, útg. 1987; passamynd af Konráði Guðjónssyni; hátíðarmerki og merki ýmissa líknarsamtaka.
·Í sígarettukassa er eftirfarandi:
Skömmtunarmiðar; happdrætti S.Í.B.S.
·Í umslagi er eftirfarandi:
Bíóprógröm; Sunnudagaskóli 1974-1978: Biblíusögumyndir í albúmum ásamt
happdrættismiðum; bæklingar og úrklippur úr dagblöðum varðandi forsetakosningar 1996; Efst á baugi. Listir og menning, 1996; Kjarvalssalur: Sigfús Halldórsson; Sonja Henie-Niels Onstad safn á vegum Lista- og menningarsjóðs Kópavogs 13.-27. apríl 1980 í Norræna húsinu, í umslagi.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 8
·Jólakort frá miðri 20. öld til 1983.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 9
·Jólakort 1984 til 1993.
·Sjómaðurinn, september til nóvember 1941.
·Útsýn, almanak 1979.
·Þvottahúsið Eimir, almanak 1967, 1968, 1972, 1973, 1974, 1975, 1976, 1977, 1978, 1979.
·Timburverslunin Völundur hf. 1975, 1976.
·Eimskipafjelag Íslands, almanak 1956.
·Umferð í Reykjavík, upplýsingarit ásamt aksturskorti 1968.
·Nationaltheatret i Osló í boði Leikfélags Reykjavíkur: Rosmersholm eftir
Henrik Ibsen.
·Aldarafmæli Indriða Einarssonar 1851-1951. Minningarhátíð í Þjóðleikhúsinu
30. apríl 1951.
·Þjóðleikhúsið, leikskrár, 1949-1952, 1957
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 10
·Ættartölur.
·Skuldarviðurkenning, 1924.
·Happdrættislán ríkissjóðs, 1948, tveir miðar.
·Skoðunarvottorð, 1944.
·Benzínskömmtun, 1945.
·Hallgrímshátíðin 1933. Reykjavík 1933 (Hallgrímsminning 1)
·Helgi Kristinsson: Mörgæsir frá Sahara. Ljóð, Reykjavík 1956.
·Þessar góðu fréttir um ríkið, New York, Watchtower Bible ana Fraternity Society of New York, 1959.
·Spíritisminn, erindi eftir A. Fimiger, 1969.
·Varðturninn, kunngerir ríki Jehóva, 1967-1969, 1972-1974.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 11
·Námsbækur,mið 20. öld.
Guðbjörg Benediktsdóttir (1922-2001) og Konráð Guðjónsson (1907-1996) - Askja 12 (Böggull)
·Generalstabens Topografiske kort: Snæfellsnes N. A.
·Uppdrættir af: Stofuhurðir. Iðnskólinn í Reykjavík, 1930. Konráð Guðjónsson, III. deild B.; Íbúðarhús: Snæfell.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir