Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Helga Marín Níelsdóttir, ljósmóðir og forstöðukona (1903-1986)
Helga Marín Níelsdóttir, ljósmóðir og forstöðukona (1903-1986)
Excerpt and/or content of the file

Helga Marín Níelsdóttir, ljósmóðir og forstöðukona (1903-1986)

Helga Marín Níelsdóttir, ljósmóðir og forstöðukona (1903-1986) - Askja 1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1

·Bréf frá Sigurlínu Rósu Sigtryggsdóttur, Skjaldarvík, Eyjafirði, til frænda hennar, 23.janúar 1955, í umslagi merktu Sigurlínu.

·Skuldabréf á nafni Helgu M. Níelsdóttur, ljósmóður, 1938.

·Ökuskírteini Helgu Marinar Níelsdóttur, 28. júlí 1975; ökuskírteini Helgu, án árs, þ.e. vantar framhlið kápu.

·Heimilisbókhald, 1948-1949.

·Reikningar, 1932-1939; laun verkamanna við húsið Hringbraut 78, 1938-1939; byggingarkostnaður vegna íbúðarhúss á Æsustöðum.

·Víxlar, 1938.

·Höfuðbók, merkt: Höfuðbók Helgu M. Níelsdóttir. Eiríksgötu 37.

·Gestabók, löggilt gestabók Hótels Evrópu, Miklubraut 1, Reykjavík, 1946.

·Bréf varðandi Félag Áhugaljósmyndara, ódagsett.

·Kvenréttindafélag Íslands 40 ára 1907 – 27. janúar1947.

·Jón Dúason: Landkönnun og landnám Íslendinga í Vesturheimi, Reykjavík 1941.

·C.C. Christensen og A.M. R. Krogsgaard: Atlas for Folkeskolen, København 1948.

·Erlang, A.K.: Fircifrede Logaritmetavler og Andre Regnetavler til Brug ved Undervisning og i Praksis. København 1947.

·Tíminn, sunnudagsblað, 6.tbl. sunnudagurinn 16. febrúar 1969.

·TRÚNAÐARMÁL: Ýmis skjöl varðandi fæðingar, meðlagsmál, afsöl móðurréttar, bréf/afrittil framfærslunefndar, skýrslur um fæðingar, kærur, dómsmál, o.fl.; ýmsir pappírar varðandi fjármál, sjúkrahúsrekstursleyfi, byggingarleyfi, o.fl.

Helga Marín Níelsdóttir, ljósmóðir og forstöðukona (1903-1986) - Askja 2

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

2

Fært safninu 24. maí 2002.

·Gestabók, löggilt gestabók Hótels Evrópu, Miklubraut 1, Reykjavík,1940-1941.

·Gestabók sumarbústaðarins Ljósalundar, Laufskógum við Hveragerði, 1959-1969.

·Minningargrein, vélrituð, um Vilborgu Sigurveigu Jónsdóttur, ljósmóður,

f. 2. október 1902.

·Laufey Valdimarsdóttir: Réttarhjálp mæðrastyrksnefndar, sérpr., án árs.

Fært safninu 21. júní 2002.

·Vátryggingafélagið hf.: Ferðaslysaskírteini Helgu Níelsdóttur og Eddu R. Níels, Miklubraut 1, 1955.

·Trygging hf.: Ferðaslysatrygging Bergsteins Stefánssonar, 1963.

·Skóli Ísaks Jónssonar: Kvittanir skólagjalda, 1950-51.

·Reikningur frá Mortan Simonsen, Hotel Djurhuus í Færeyjum, 1948.

Skráð: Ragnhildur Bragadóttir

Helga Marín Níelsdóttir, ljósmóðir og forstöðukona (1903-1986) - Askja 3

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

3.

Fært safninu 15. október 2004.

·Dönsk lög um ljósmæður útg. 1953.

·Ljósmæðrabókin, gefin út af skrifstofu landlæknis. lög nr. 13, frá 23. júní 1932.

·Frumvarp til laga um breytingu á ljósmæðralögum, nr.17, frá 19. júní 1933.

·Lög um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar útg. 28. janúar 1935.

·Lög Ljósmæðrafélags Reykjavíkur dags. 19. júní 1942

·Gjaldskrá fyrir Ljósmæðrafélag Reykjavíkur, ódagsett (6 eintök).

·Ljósrit úr Ljósmæðratali um Helgu Þórðardóttur, fædd 4. júní 1866.

·Úrklippa úr Tímanum föstud. 27. janúar 1956. Uppkast af dánarminningu um Sigurlínu Sigtryggsdóttur frá Æsustöðum. Uppkast af minningarorði um Sigurlínu R. Sigtryggsdóttur frá Halldóru Bjarnadóttur.

·Bréf til Sr. Sigurðar á Möðruvöllum frá fólkinu í Skjaldarvík og forstjóra þess.

·Kristneshæli 40 ára í dag. Úrklippa úr Morgunblaðinu miðvikud. 1. nóv. 1967.

·Bréf frá Helgu til foreldra hennar frá 1921.

·Bréf frá Júlíusi Ólafssyni frænda Helgu, dags. 3. maí 1938.

·Bréf til og frá Helgu og dóttur hennar, Huldu, frá foreldrum Helgu Niels og Sigurlínu frá árunum 1936 – 1949.

·Ýmsar hugleiðingar óundirskrifaðar m.a. um hörmungarnar í Reykjavík 1918.

·Bréf til Lilju dags. 26. des. 1922.

·Bréf til Sigurlínu 6. okt. 1946 frá Páli Þormar v/happdrætti Sálarrannsóknarfélagsins.

·Afmælisgrein um Sigurlínu 75 ára.

·Hugleiðingar ónafngreindar en trúlega Helgu.

·Úrklippa úr Morgunblaðinu 3. júlí 1983 afmæliskveðja til Helgu 80 ára.

Helga Marín Níelsdóttir, ljósmóðir og forstöðukona (1903-1986) - Askja 4.

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

4.

·Bækur með lista yfir afmælisgjafir til Helgu í tilefni af 70 ára afmæli hennar 1973, sem renna til kvensjúkdómadeildar Landspítalans ásamt gjafakortum.

·Heillaóskaskeyti.

·Heiðursskjal þar sem Forseti Íslands gerir kunnugt að Helga Níelsdóttir, ljósmóðir, hafi hlotið heiðursmerki Rauða Kross Íslands. (Skjalið er ódagsett). Einnig er mynd af Helgu að taka við heiðursskjalinu.

·Nokkur jólakort frá 1970 og 1977.

Skráð: Elín Þórðardóttir, ágúst 2006