Jón Helgason - prentari og bóksali (1877-1961)
Jón Helgason - prentari og bóksali (1877-1961) - Askja 1
Afhent Borgarskjalasafni í ágúst 2006.
Borgarabréf Jóns Helgasonar prentara, útg. af skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 9.10.1906.
Skuldabréf útg. 1.2.1912 og 28.7.1913 af Sparisjóði Árnessýslu.
Útskrift úr afsals- og veðmálabók Reykjavíkurkaupstaðar 25.1.1915.
Páll Stefánsson selur og afsalar Jóni Helgasyni Bergstaðastræti 27.
Byggingaleyfi fyrir viðbyggingu við Bergstaðastræti 27, 26.1.1926.
Samningur um veðrétt í húseigninni við Bergstaðastræti 27, 30.9.1937.
Brunabótaskírteini / Brunabótaskírteini dags. 7. 7.1926 og 2.5.1939
Kaupsamningur 29.5. 1936 vegna prentsmiðju upphaflega keypt af T. M. Engeby 1933.
Köbekontakt 26.8.1930 á Heidelberg prentverki frá Danmörku.
Samningur Prentsmiðju Jóns Helgasonar við Kommúnistaflokk Íslands um að prenta Þjóðviljann dags. 30. janúar og 21. ágúst 1937.
Vörn í gestarétti Reykjavíkur nr. 5. lagt fram 7.6.1933. Guðbjörn Guðmundsson,
prentsmiðjustjóri gegn Jóni Helgasyni prentsmiðjueiganda.
Fylgiskjöl 1938, 1939.
Prentað mál:
Íslenskir danslagatextar, Góðar gjafabækur og Um stjórnmálastefnu Framsóknarflokksins. Nýir bandamenn dreifbýlisins í þéttbýlinu. Lagt fram til athugunar fyrir fulltrúa á 12. flokksþingi Framsóknarflokksins í mars 1959 eftir Kristján Friðriksson.
Skjöl Baldurs Baldurssonar nema í prentiðn hjá Jón Helgasyni.
Námssamningur í prentiðn fyrir Baldurs Baldurssonar 2.1.1954.
Sveinsbréf fyrir Baldur Baldursson (22.6.1955) samrit 2.8.1979.
Burtfararvottorð frá Iðnskólanum í Reykjavík 4.5.1955 fyrir Baldur Baldursson.
Skráð í febrúar 2007, Guðjón Indriðason
Afhent Borgarskjalasafni í ágúst 2007.
Jón Helgason - prentari og bóksali (1877-1961) - Askja 3
Ættartala Jóns Helgasonar, prentsmiðjustjóra. Skráð af prófasti Einari Jónssyni Hofi Vopnafirði.
Grafskrift, Jón Helgason (24. maí 1877 - 18. janúar 1961).
Æviágrip, handrit að ævisögu Jóns Helgasonar (vélritað á fylgiskjalapappír).
Handskrifað æviágrip til handa Baldri syni Jóns og systkinum hans að Jóni Helgasyni látnum, undirskrifað 12.5.1961.
Suðurland VIII. árg. 14. tbl. 20.8.1960. Hálf öld síðan Suðurland hóf fyrst göngu sína.
Rætt við Jón Helgason fyrsta prentara blaðsins og Þorfinn Kristjánsson
(ritstjóra blaðsins 1916-1917).
Skráð í september 2007,
Guðjón Indriðason