Kjartan Ó. Þórólfsson (1924-1993)
Kjartan Ó. Þórólfsson (1924-1993) - Askja 1
1
Fulltrúaráð St.Rv. Fulltrúi í 9. deild (og 10. deild) sem varStrætisvagnar Reykjavíkur - SVR.
Fundir með strætisvagnastjórum, vaktformönnum og 9. deildar fulltrúum og yfirstjórn SVR 1968-´93
Fundir fulltrúa 9. deildar 1968-1993. Fulltrúaráðskosningar.
Vaktafyrirkomulag, aukavaktir, lánsvaktir.
Bréf til og frá bílstjórum, fulltrúum 9. deildar 1967-1993 og yfirstjórnar SVR eða annarra.
Ýmis skjöl er varða breytingar SVR yfir íhlutafélag 1993.
Um ferðatíðni, áætlun vagna1986 og 1987
Græna kortið - starfsreglur vagnstjóra.
Námskeið 1986 og á ýmsum tímum.
Starfsmannamál, kjara- og launamál.
Leiðakerfi 1970 og ódags.
Tilkynningar um breytingará leiðakerfi og tímatöflum.
Yfirlýsingar frá 9. deild vegna breytinga á ferðatíðni SVR.
Handskrifaðar ræður Kjartans.
Strætisvagnar Reykjavíkur - SVR.:
Bréfa og málasafn 1963-1991:
Fundargerðir funda með forstjóra SVR:Bréf. Vinnufyrirkomulag, vaktir, vinnutími, sérborganir, gjafafé borgarráðs vegna lögbanns, tillögur, breytingar á ferðum, akstur o.fl.
Lög Starfsmannafélags Reykjavíkur 1.6.1983 og 8.10.1981. Bréf,
Starfsmannafélag SVR: Efnahags- og rekstrarreikningur 1985 og 1990.
Prentað mál: Könnun á hagkvæmni samræmingar á almenningsvagnasamgöngum á höfuðborgarsvæðinu í okt.1986.
Boðskort borgarstjóra frá 9.5.1990, vegna móttöku í tilefni norrænnar ráðstefnu um almenningssamgöngur í þéttbýli. Einnig á Middag 10.5.1990 í sama tilefni.
Kjartan Ó. Þórólfsson (1924-1993) - Askja 2
2
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - St.Rv.:
Bréfa- og málasafn: Fundir, fylgiskjöl (m.a. handskrifuð af K.Ó.Þ.) frá stjórnarfundum 1985-1990.
Fréttabréf stjórnar St. Rv. 1967-1971. Fréttabréf St. Rv. 1967-1971.
Nefndir Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 1988-1990.
Skipulagsnefnd, fundargerðir1988.
Launamálanefnd Reykjavíkurborgar.
Lög Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 1967, 1979.
Reglur um réttindi og skyldur starfsmanna Reykjavíkurborgar, launamál,
kjarasamningar - launatöflur, samþykktir og reglugerðir o.fl. 1957-1992.
Starfsheitaskrá 1987.
Fulltrúaráðskosningar.
Bréf, álit lögmanna, yfirlýsingarfulltrúaráðs og deilda þess, blaðaúrklippuro.fl. varðandi formannskjör Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 1990.
Boðskortá 50 ára afmælishátíð St. Rv. 16.1.1976 á Hótel Sögu, ásamt dagskrá og matseðli.
Um réttindi trúnaðarmanna1978.
Skipulagsskrá Félagsheimilasjóðs Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 1979.
Ársreikningur St. Rv. 1990.
Handskrifaðar ræður Kjartans.
Drög að starfsmatskerfi maí 1970.
BSRB - ASÍ o.fl.
35. Þing BSRB.
BSRB blaðið 1. tbl.1986. Vinnan 1.tbl. 1986.
Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins o.fl.
Skilaboð, blað Fornbílaklúbbs Íslands: 7 tbl. 1988, 4, 7, og 8 tbl. 1989. 1. tbl. 1990.
Skrá yfir brot sem sektarheimild lögreglumanna nær til …Gildir frá 1976 o.fl.
Kjartan Ó. Þórólfsson (1924-1993) - Askja 3
3
Umferðarnefnd.
Bréfa- og málasafn 1987-1989.
Fundir umferðaráðs 1988-1989.
Málefni Umferðaráðs: Bréf til borgarráðs og stofnana Reykjavíkurborgarog allra annarra er umfjöllun eða viðkomandi mál varða.
Kort af viðkomandi svæðum, undirskriftir þrýstihópa,íbúasamtök, íbúabréf, umsóknir, bifreiðastöður, ábendingar til borgarstofnana um ýmislegt sem betur má fara.
Aðstæður við skóla og umfjallanir um skólahverfi og margt fleira.
Prentað mál:
Bílastæðahús í Miðbænum. Borgarskipulag og Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík 1982.
Úttekt á umferðarslysum í Reykjavík 1983-1985. Fjöldi, tíðni, þéttleikie. nemendur í borgarlandafræði 1986.
Kjartan Ó. Þórólfsson (1924-1993) - Askja 4
4
Umferðanefnd.
Bréfa- og málasafn 1988-1991.
Fundargerðir Umferðanefndar 1990.
Hættulegustu götubútar og gatnamót í Reykjavík 1988 og 1990, svartblettir.
Skilgreining á svartblettum og áhættustöðum.
Reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra nr. 341, 5. júlí 1989.
Bréf til Umferðanefndar frá Kjartani Ó. Þórólfssyni.
Erindi Ökukennarafélag Íslands.
Handskrifaðar ræður Kjartans.
Tillaga Bjarna P. Magnússonar um klukkukort 1990.
Kort af framkvæmdasvæðum.
Gangbrautaljós. Undirskriftalistar.Hraðahindranir.
Umferðaskipulag á Melum, Skjólum, Grímstaðaholti og Högum. Valkostir og tillögur.
Skólahverfi Laugarnesskóla. Tillögur og lagfæring á umferðarstæðum skólabarna og fleira.
Málefni skóla- og skólabarna og margt fleira.
Ökukennarafélag Íslands:
Bréfa- og málasafn 1991.
Umferðamerki og lýsing á þeim og þýðing þeirra. Sett upp í spurningaform.
Lögreglumenn og lýsing á stjórnun umferðar.
Reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Námskeið fyrir ökukennara.
Fyrirkomulag ökukennslu og ökuprófa 1989.
Námskeið fyrir starfandi ökukennara1991.
Samningur við Mál og menningu um útgáfu aksturskennslubókar.
Ökukennarafélag Íslands. Til hamingju með 45 ára afmælið , afmælisfundur 22.11.1991.
Unglingar – áhrif – viðhorf, erindi Sigurðar Helgasonar.
Hlutverk ökukennslu erindi Arnaldar Árnasonar.
Félagsmálanámskeið o.fl.
Skráð í júlí 2007, Guðjón Indriðason